Kynjahlutföllum snúið við í flugturninum á Akureyri Kristján Már Unnarsson skrifar 24. júlí 2023 07:27 Inga Dís Júlíusdóttir, flugumferðarstjóri á Akureyrarflugvelli. Egill Aðalsteinsson Konur hafa tekið yfir flugturninn á Akureyri. Karlar eru þar orðinn minnihlutahópur og telja aðeins þriðjung flugumferðarstjóra fyrir norðan. Í fréttum Stöðvar 2 var flugturninn á Akureyrarflugvelli heimsóttur. Inga Dís Júlíusdóttir var á vaktinni og nýbúin að gefa flugvél Icelandair heimild til flugtaks. Hún í hópi nokkurra kvenna sem starfa sem flugumferðarstjórar á Akureyri. Sú var tíð að talað var um karlana uppi í turni. Það er sko aldeilis ekki viðeigandi á flugvellinum á Akureyri. Konur eru fjórar af sex flugumferðarstjórum. „Við erum búnar að snúa þessu við hérna,“ segir Inga Dís. Og þær eru allar að norðan. „Allavega af svæðinu hér í kringum Akureyri.“ Frá flughlaðinu á Akureyrarflugvelli.Egill Aðalsteinsson Hún er sjálf Akureyringur og segir það hafa verið tilviljun að hún sótti um nám í flugumferðarstjórn. Fór í gegnum langt og strangt inntökuferli og var svo í tólf manna hópi sem að lokum var tekinn inn. Eftir það segir hún að ekki hafi verið aftur snúið. Inga Dís vann áður í þrettán ár í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli en flutti nýlega aftur norður á heimaslóðir. Hún segir að miklu hafi ráðið að stuðningsnetið var fyrir norðan, foreldrar og systkini. Það er komið útkall í sjúkraflug, vél Mýflugs er rennt út úr flugskýli. Sjúkraflugvélin er í forgangi og það er ákveðið að hún aki ekki út á flugbrautarenda heldur hefji flugtaksbrun á miðri braut. Sjúkraflugvél Mýflugs í forgangi fær heimild flugumferðarstjórans til að hefja flugtaksbrun á miðri flugbraut.Egill Aðalsteinsson Við spyrjum hvort það sé annars rólegt starf að vera í turninum á Akureyri. „Hér getur verið rólegt og hér getur verið alveg brjálað að gera. Við stöndum ein í vinnustöðu allan daginn. Þannig að ef það er mikið að gera er álagið vissulega mikið.“ Og starfið geti verið krefjandi. „Það er aldrei þægileg tilfinning þegar einhver kallar út neyð og þú heyrir stressið í röddinni á viðkomandi. En þú vinnur bara þína vinnu, eins og þú átt að gera.“ En starfið sé einnig gefandi. „Númer eitt, tvö og þrjú að koma vélum með öruggum hætti frá stað A til B í samstarfi við aðra flugumferðarstjóra. Það er í rauninni það sem það gengur út á,“ segir Inga Dís Júlíusdóttir, flugumferðarstjóri á Akureyrarflugvelli. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Akureyrarflugvöllur Fréttir af flugi Jafnréttismál Akureyri Eyjafjarðarsveit Tengdar fréttir Skoða perlur Íslands með því að hoppa út úr flugvél Ferðamenn velja sér mismunandi ferðamáta til að skoða Ísland. Einn sá óvenjulegasti er að sjá landið svífandi í fallhlíf. 25. júní 2023 21:56 Segir alla elska Akureyrarflugvöll Umsvif flugvallarins á Akureyri eru alltaf að aukast og aukast enda mikið um farþegaþotur, sem koma með farþega á völlinn eða fljúga út með farþega í millilandaflugi . Þá er verið að stækka flugstöðina. „Það elska allir flugvöllinn á Akureyri,“ segir flugvallarstjórinn. 17. október 2022 20:31 Flugvél nauðlenti í Tungudal Lítil flugvél nauðlenti í um tuttugu mínútna fjarlægð frá Akureyrarflugvelli í kringum sjöleytið í kvöld. Tveir voru um borð og eru þeir báðir óslasaðir. 23. júlí 2022 19:53 Vél á leið til Ísafjarðar þurfti að snúa við vegna bilunar Flugvél á vegum Mýflugs þurfti snúa við er hún var á leið til Ísafjarðar vegna tæknilegra örðugleika. Vélin lenti heilu og höldnu á Akureyrarflugvelli en hættustig var virkjað á vellinum vegna atviksins. Þrír voru um borð í vélinni. 22. desember 2022 18:33 250 manna flugslysaæfing á Akureyri Fjölmargir tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Akureyrarflugvelli í gær. Líkt var eftir því að farþegaflugvél hafi bilað og rekist á aðra vél á flugbrautinni. 16. október 2022 10:24 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var flugturninn á Akureyrarflugvelli heimsóttur. Inga Dís Júlíusdóttir var á vaktinni og nýbúin að gefa flugvél Icelandair heimild til flugtaks. Hún í hópi nokkurra kvenna sem starfa sem flugumferðarstjórar á Akureyri. Sú var tíð að talað var um karlana uppi í turni. Það er sko aldeilis ekki viðeigandi á flugvellinum á Akureyri. Konur eru fjórar af sex flugumferðarstjórum. „Við erum búnar að snúa þessu við hérna,“ segir Inga Dís. Og þær eru allar að norðan. „Allavega af svæðinu hér í kringum Akureyri.“ Frá flughlaðinu á Akureyrarflugvelli.Egill Aðalsteinsson Hún er sjálf Akureyringur og segir það hafa verið tilviljun að hún sótti um nám í flugumferðarstjórn. Fór í gegnum langt og strangt inntökuferli og var svo í tólf manna hópi sem að lokum var tekinn inn. Eftir það segir hún að ekki hafi verið aftur snúið. Inga Dís vann áður í þrettán ár í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli en flutti nýlega aftur norður á heimaslóðir. Hún segir að miklu hafi ráðið að stuðningsnetið var fyrir norðan, foreldrar og systkini. Það er komið útkall í sjúkraflug, vél Mýflugs er rennt út úr flugskýli. Sjúkraflugvélin er í forgangi og það er ákveðið að hún aki ekki út á flugbrautarenda heldur hefji flugtaksbrun á miðri braut. Sjúkraflugvél Mýflugs í forgangi fær heimild flugumferðarstjórans til að hefja flugtaksbrun á miðri flugbraut.Egill Aðalsteinsson Við spyrjum hvort það sé annars rólegt starf að vera í turninum á Akureyri. „Hér getur verið rólegt og hér getur verið alveg brjálað að gera. Við stöndum ein í vinnustöðu allan daginn. Þannig að ef það er mikið að gera er álagið vissulega mikið.“ Og starfið geti verið krefjandi. „Það er aldrei þægileg tilfinning þegar einhver kallar út neyð og þú heyrir stressið í röddinni á viðkomandi. En þú vinnur bara þína vinnu, eins og þú átt að gera.“ En starfið sé einnig gefandi. „Númer eitt, tvö og þrjú að koma vélum með öruggum hætti frá stað A til B í samstarfi við aðra flugumferðarstjóra. Það er í rauninni það sem það gengur út á,“ segir Inga Dís Júlíusdóttir, flugumferðarstjóri á Akureyrarflugvelli. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Akureyrarflugvöllur Fréttir af flugi Jafnréttismál Akureyri Eyjafjarðarsveit Tengdar fréttir Skoða perlur Íslands með því að hoppa út úr flugvél Ferðamenn velja sér mismunandi ferðamáta til að skoða Ísland. Einn sá óvenjulegasti er að sjá landið svífandi í fallhlíf. 25. júní 2023 21:56 Segir alla elska Akureyrarflugvöll Umsvif flugvallarins á Akureyri eru alltaf að aukast og aukast enda mikið um farþegaþotur, sem koma með farþega á völlinn eða fljúga út með farþega í millilandaflugi . Þá er verið að stækka flugstöðina. „Það elska allir flugvöllinn á Akureyri,“ segir flugvallarstjórinn. 17. október 2022 20:31 Flugvél nauðlenti í Tungudal Lítil flugvél nauðlenti í um tuttugu mínútna fjarlægð frá Akureyrarflugvelli í kringum sjöleytið í kvöld. Tveir voru um borð og eru þeir báðir óslasaðir. 23. júlí 2022 19:53 Vél á leið til Ísafjarðar þurfti að snúa við vegna bilunar Flugvél á vegum Mýflugs þurfti snúa við er hún var á leið til Ísafjarðar vegna tæknilegra örðugleika. Vélin lenti heilu og höldnu á Akureyrarflugvelli en hættustig var virkjað á vellinum vegna atviksins. Þrír voru um borð í vélinni. 22. desember 2022 18:33 250 manna flugslysaæfing á Akureyri Fjölmargir tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Akureyrarflugvelli í gær. Líkt var eftir því að farþegaflugvél hafi bilað og rekist á aðra vél á flugbrautinni. 16. október 2022 10:24 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Skoða perlur Íslands með því að hoppa út úr flugvél Ferðamenn velja sér mismunandi ferðamáta til að skoða Ísland. Einn sá óvenjulegasti er að sjá landið svífandi í fallhlíf. 25. júní 2023 21:56
Segir alla elska Akureyrarflugvöll Umsvif flugvallarins á Akureyri eru alltaf að aukast og aukast enda mikið um farþegaþotur, sem koma með farþega á völlinn eða fljúga út með farþega í millilandaflugi . Þá er verið að stækka flugstöðina. „Það elska allir flugvöllinn á Akureyri,“ segir flugvallarstjórinn. 17. október 2022 20:31
Flugvél nauðlenti í Tungudal Lítil flugvél nauðlenti í um tuttugu mínútna fjarlægð frá Akureyrarflugvelli í kringum sjöleytið í kvöld. Tveir voru um borð og eru þeir báðir óslasaðir. 23. júlí 2022 19:53
Vél á leið til Ísafjarðar þurfti að snúa við vegna bilunar Flugvél á vegum Mýflugs þurfti snúa við er hún var á leið til Ísafjarðar vegna tæknilegra örðugleika. Vélin lenti heilu og höldnu á Akureyrarflugvelli en hættustig var virkjað á vellinum vegna atviksins. Þrír voru um borð í vélinni. 22. desember 2022 18:33
250 manna flugslysaæfing á Akureyri Fjölmargir tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Akureyrarflugvelli í gær. Líkt var eftir því að farþegaflugvél hafi bilað og rekist á aðra vél á flugbrautinni. 16. október 2022 10:24