Hamilton ræsir fremstur í Ungverjalandi Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 19:46 Lewis Hamilton brosti hringinn í dag Vísir/Getty Lewis Hamilton ökumaður Mercedes-Benz liðsins í Formúlu 1 verður á ráspól þegar farið verður af stað í Ungverjalandi á morgun í Formúlu 1. Þetta verður í fyrsta sinn sem Lewis Hamilton verður fremstur á ráspól síðan 2021. Lewis Hamilton átti hraðasta hringinn en hann var á ótrúlegum tíma í tímatökunni. Tími Hamiltons var 1:16.609 sem var 0.003 sekúndum minna en Max Verstappen sem ræsir annar. There was no holding back on those emotions for @LewisHamilton 💜His first pole position since the 2021 Saudi Arabian Grand Prix #HungarianGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/eXOTqXksYn— Formula 1 (@F1) July 22, 2023 Lewis Hamilton fagnaði því innilega að hafa endað með besta tímann. Hamilton hefur ekki verið fremstur á ráspól síðan 2021 í Sádí Arabíu en 33 kappakstri seinna mun Hamilton ræsa fremstur. Lando Norris mun vera þriðji til að fara af stað en hann var 0.085 sekúndum á eftir Hamilton. Liðsfélagi Hamilton, George Russell ræsir átjándi. Our pole lap!!!!!!!!!!!!!! INJECT IT!!!!! 😁#HungarianGP 🇭🇺 pic.twitter.com/kDSIoDI8d9— Hamilton Insights (@LH44_insights) July 22, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Lewis Hamilton átti hraðasta hringinn en hann var á ótrúlegum tíma í tímatökunni. Tími Hamiltons var 1:16.609 sem var 0.003 sekúndum minna en Max Verstappen sem ræsir annar. There was no holding back on those emotions for @LewisHamilton 💜His first pole position since the 2021 Saudi Arabian Grand Prix #HungarianGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/eXOTqXksYn— Formula 1 (@F1) July 22, 2023 Lewis Hamilton fagnaði því innilega að hafa endað með besta tímann. Hamilton hefur ekki verið fremstur á ráspól síðan 2021 í Sádí Arabíu en 33 kappakstri seinna mun Hamilton ræsa fremstur. Lando Norris mun vera þriðji til að fara af stað en hann var 0.085 sekúndum á eftir Hamilton. Liðsfélagi Hamilton, George Russell ræsir átjándi. Our pole lap!!!!!!!!!!!!!! INJECT IT!!!!! 😁#HungarianGP 🇭🇺 pic.twitter.com/kDSIoDI8d9— Hamilton Insights (@LH44_insights) July 22, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira