Guðrún Sesselja skipuð héraðsdómari Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2023 15:02 Guðrún Sesselja Arnardóttir hefur verið skipuð hérðasdómari. Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Guðrúnu Sesselju Arnardóttur í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, frá og með 1. september næstkomandi. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að Guðrún Sesselja hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og hún hafi öðlast réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2000 og fyrir Hæstarétti Íslands 2009. Sjá einnig: Hæstaréttarlögmaður og saksóknari meðal átta í baráttu um dómarastarf Frá ársbyrjun 2015 hefur Guðrún starfað sem lögmaður hjá embætti ríkislögmanns en þar áður starfaði hún á lögmannsstofu árin 2002 til 2014. Af öðrum störfum hennar má nefna að hún starfaði hjá embætti ríkissaksóknara árin 1997 til 2002 og sat í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 2013 til 2017. Í tilkynningunni segir að Guðrún hafi á lögmannsferli sínum flutt mikinn fjölda mála, jafnt einkamál sem sakamál, fyrir öllum dómstigum hér á landi auk þess sem hún hefur komið að flutningi mála fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla sem og á námskeiðum til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómi. Auk Guðrúnar sóttu sjö aðrir um tvö embætti héraðsdómara. Ekki er búið að greina frá því hver hlaut hitt héraðsdómarastarfið. Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að Guðrún Sesselja hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og hún hafi öðlast réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2000 og fyrir Hæstarétti Íslands 2009. Sjá einnig: Hæstaréttarlögmaður og saksóknari meðal átta í baráttu um dómarastarf Frá ársbyrjun 2015 hefur Guðrún starfað sem lögmaður hjá embætti ríkislögmanns en þar áður starfaði hún á lögmannsstofu árin 2002 til 2014. Af öðrum störfum hennar má nefna að hún starfaði hjá embætti ríkissaksóknara árin 1997 til 2002 og sat í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 2013 til 2017. Í tilkynningunni segir að Guðrún hafi á lögmannsferli sínum flutt mikinn fjölda mála, jafnt einkamál sem sakamál, fyrir öllum dómstigum hér á landi auk þess sem hún hefur komið að flutningi mála fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla sem og á námskeiðum til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómi. Auk Guðrúnar sóttu sjö aðrir um tvö embætti héraðsdómara. Ekki er búið að greina frá því hver hlaut hitt héraðsdómarastarfið.
Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira