Bylgjulest og götubiti í Hljómskálagarðinum Bylgjulestin 20. júlí 2023 09:20 Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum næsta laugardag. Árleg Götubitahátíð verður haldin þar sömu helgi og boðið verður upp á sumarleik Bylgjulestarinnar sem nefnist Tengiru? Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum í Reykjavík næsta laugardag en sömu helgi fer fram þar hin árlega Götubitahátíð. Það má því búast við fjölmenni næsta laugardag þar sem margt verður í boði fyrir unga sem aldna. Lestarstjórar Bylgjulestarinnar næsta laugardag verða Ómar Úlfur og Vala Eiríks en þau verða í beinni á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna eins og venjulega. Gefnir verða gjafapokar frá Bylgjunni, Vodafone vagninn mætir á svæðið, Hekla býður upp á bílasýningu, Hoppukastalar og leiktæki frá Kastalar.is verða á staðnum, Blaðrarinn mætir með blöðrurnar sínar og margt fleira. Einnig verður sumarleikur Bylgjulestarinnar, Tengiru?, á staðnum en hægt er að kynna sér leikinn hér. Hvorki fleiri né færri en 30 matarvagnar og sölubásar verða á staðnum, þar af fimmtán nýir að sögn Robba, framkvæmdastjóra Götubitans. „Það er óhætt að segja við munum bjóða upp á rosalega fjölbreytni um helgina. Í boði verður götubiti frá Kólumbíu, Ítalíu, Kína, Ástralíu, Mexíkó, Nepal, Spáni og Japan svo nokkur lönd séu talin upp. Svo verða auðvitað þessir klassísku íslensku vagnar sem landsmenn eru farnir að þekkja. Flestir vagnarnir bjóða upp á nýja rétti um helgina þannig að landsmenn eiga svo sannarlega von á bragðmikilli veislu.“ Samhliða Götubitahátíðinni fer fram götubitakeppnin European Street Food Awards. Keppt er um besta götubitann, smábitann, grænmetisréttinn og götubíl fólksins en gestir hátíðarinnar kjósa um hann. Silli Kokkur hefur unnið keppnina um besta götubitann þrjú ár í röð. Samhliða Götubitahátíðinni fer fram götubitakeppnin European Street Food Awards sem er haldin víða um Evrópu. Sigurvegari keppninnar um helgina mun taka þátt í lokakeppninni í Evrópu síðar í sumar en keppt er í nokkrum flokkum. „Dómnefnd fær það öfundsverða hlutverk að smakka alla bitana en hana skipa Hrefna Sætran frá Grillmarkaðinum, Jakob Einar Jakobsson frá Jómfrúnni, Davíð Örn Hákonarson frá Skreið og Eyþór Mar Halldórsson frá Public House Gastropub. Smakkið fer fram á laugardag og úrslitin verða kynnt kl. 16 á sunnudag en keppt er um besta götubitann, smábitann, grænmetisréttinn og götubíl fólksins en gestir hátíðarinnar kjósa um hann.“ Robbi býst við miklum fjölda gesta enda er veðurspáin fín um helgina. „Í fyrra komu um 30 þúsund manns og við eigum von á fleiri um helgina. Utan matarins verður margt skemmtilegt í boði, svo sem leiktæki og leiksvæði fyrir börnin og ýmis tónlistaratriði. Það ætti því engum að leiðast í Hljómskálagarðinum um helgina.“ Nánari upplýsingar um Götubitahátíðina má finna hér. Götubitahátíðin stendur yfir frá kl. 12-20 á laugardag og frá 13-18 á sunnudag. Kíktu við í Hljómskálagarðinn um helgina og taktu þátt í fjörinu með Bylgjulestinni á laugardag. Svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Heklu, Samgöngustofu, Vodafone og Nettó. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar. Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Reykjavík Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Sjá meira
Það má því búast við fjölmenni næsta laugardag þar sem margt verður í boði fyrir unga sem aldna. Lestarstjórar Bylgjulestarinnar næsta laugardag verða Ómar Úlfur og Vala Eiríks en þau verða í beinni á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna eins og venjulega. Gefnir verða gjafapokar frá Bylgjunni, Vodafone vagninn mætir á svæðið, Hekla býður upp á bílasýningu, Hoppukastalar og leiktæki frá Kastalar.is verða á staðnum, Blaðrarinn mætir með blöðrurnar sínar og margt fleira. Einnig verður sumarleikur Bylgjulestarinnar, Tengiru?, á staðnum en hægt er að kynna sér leikinn hér. Hvorki fleiri né færri en 30 matarvagnar og sölubásar verða á staðnum, þar af fimmtán nýir að sögn Robba, framkvæmdastjóra Götubitans. „Það er óhætt að segja við munum bjóða upp á rosalega fjölbreytni um helgina. Í boði verður götubiti frá Kólumbíu, Ítalíu, Kína, Ástralíu, Mexíkó, Nepal, Spáni og Japan svo nokkur lönd séu talin upp. Svo verða auðvitað þessir klassísku íslensku vagnar sem landsmenn eru farnir að þekkja. Flestir vagnarnir bjóða upp á nýja rétti um helgina þannig að landsmenn eiga svo sannarlega von á bragðmikilli veislu.“ Samhliða Götubitahátíðinni fer fram götubitakeppnin European Street Food Awards. Keppt er um besta götubitann, smábitann, grænmetisréttinn og götubíl fólksins en gestir hátíðarinnar kjósa um hann. Silli Kokkur hefur unnið keppnina um besta götubitann þrjú ár í röð. Samhliða Götubitahátíðinni fer fram götubitakeppnin European Street Food Awards sem er haldin víða um Evrópu. Sigurvegari keppninnar um helgina mun taka þátt í lokakeppninni í Evrópu síðar í sumar en keppt er í nokkrum flokkum. „Dómnefnd fær það öfundsverða hlutverk að smakka alla bitana en hana skipa Hrefna Sætran frá Grillmarkaðinum, Jakob Einar Jakobsson frá Jómfrúnni, Davíð Örn Hákonarson frá Skreið og Eyþór Mar Halldórsson frá Public House Gastropub. Smakkið fer fram á laugardag og úrslitin verða kynnt kl. 16 á sunnudag en keppt er um besta götubitann, smábitann, grænmetisréttinn og götubíl fólksins en gestir hátíðarinnar kjósa um hann.“ Robbi býst við miklum fjölda gesta enda er veðurspáin fín um helgina. „Í fyrra komu um 30 þúsund manns og við eigum von á fleiri um helgina. Utan matarins verður margt skemmtilegt í boði, svo sem leiktæki og leiksvæði fyrir börnin og ýmis tónlistaratriði. Það ætti því engum að leiðast í Hljómskálagarðinum um helgina.“ Nánari upplýsingar um Götubitahátíðina má finna hér. Götubitahátíðin stendur yfir frá kl. 12-20 á laugardag og frá 13-18 á sunnudag. Kíktu við í Hljómskálagarðinn um helgina og taktu þátt í fjörinu með Bylgjulestinni á laugardag. Svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Heklu, Samgöngustofu, Vodafone og Nettó. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar.
Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Reykjavík Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Sjá meira