Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 22:16 Það er nóg um að vera á skrifstofunni hjá Manchester City. Riyad Mahrez er á leið frá félaginu en Josko Gvardiol á leið inn. Vísir/Getty Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Mahrez hefur leikið með Manchester City síðan árið 2018 en þá kom hann til félagsins frá Leicester Cit. Þar varð hann enskur meistari árið 2016 sem einn af lykilmönnum liðsins. Mahrez er 32 ára gamall og hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Al Ahli á morgun og mun í kjölfarið skrifa undir þriggja ára samning við sádiarabíska félagið. Hann verður þar meðal annars samherji Roberto Firmino og markvarðarins Edouard Mendy. EXCLUSIVE: Al Ahli have reached total agreement with Manchester City to sign Riyad Mahrez in deal worth 30m + 5m add-ons. 32yo Algeria int l set to have medical on Thurs before signing 3yr contract + conditional 4th @TheAthleticFC #MCFC #AlAhli #SPL https://t.co/6TQdoSqFjm— David Ornstein (@David_Ornstein) July 19, 2023 Mahrez fór ekki með City-liðinu í æfingaferð til Japan á dögunum og félagið er nú þegar farið að leita að eftirmanni hans. Félagið ætlar sömuleiðis að leggja enn meiri áherslu á að halda Portúgalanum Bernardo Silva sem hefur verið orðaður við Al Hilal síðustu vikurnar. Guardiola að næla í sterkan miðvörð Forráðamenn City eru hins vegar ekki aðeins í leikmannasölum þessa dagana því þeir eru við það að tryggja sér þjónustu króatíska miðvarðarins Josko Gvardiol. Gvardiol hefur leikið með RB Leipzig síðustu árin sem þar sem myndi missa annan lykilmann sinn í sumar. Dominik Szoboszlai fór frá félaginu til Liverpool fyrir ekki svo löngu síðan. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn á milli City og Leipzig og að leikmaðurinn hafi samið um sinn persónulega samning við City fyrir mánuði síðan. Gvardiol lauk fyrri hluta læknisskoðunarinnar hjá City í dag. EXCLUSIVE: Jo ko Gvardiol to Man City, here we go! Agreement reached on the fee between City and Leipzig Understand Gvardiol has completed the first part of medical tests today deal on the verge of being signed.Gvardiol agreed personal terms one month ago with City. pic.twitter.com/njylKAxYAU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Josko Gvardiol vakti athygli fyrir vaska framgöngu með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Króatía vann þar til bronsverðlauna. Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Mahrez hefur leikið með Manchester City síðan árið 2018 en þá kom hann til félagsins frá Leicester Cit. Þar varð hann enskur meistari árið 2016 sem einn af lykilmönnum liðsins. Mahrez er 32 ára gamall og hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Al Ahli á morgun og mun í kjölfarið skrifa undir þriggja ára samning við sádiarabíska félagið. Hann verður þar meðal annars samherji Roberto Firmino og markvarðarins Edouard Mendy. EXCLUSIVE: Al Ahli have reached total agreement with Manchester City to sign Riyad Mahrez in deal worth 30m + 5m add-ons. 32yo Algeria int l set to have medical on Thurs before signing 3yr contract + conditional 4th @TheAthleticFC #MCFC #AlAhli #SPL https://t.co/6TQdoSqFjm— David Ornstein (@David_Ornstein) July 19, 2023 Mahrez fór ekki með City-liðinu í æfingaferð til Japan á dögunum og félagið er nú þegar farið að leita að eftirmanni hans. Félagið ætlar sömuleiðis að leggja enn meiri áherslu á að halda Portúgalanum Bernardo Silva sem hefur verið orðaður við Al Hilal síðustu vikurnar. Guardiola að næla í sterkan miðvörð Forráðamenn City eru hins vegar ekki aðeins í leikmannasölum þessa dagana því þeir eru við það að tryggja sér þjónustu króatíska miðvarðarins Josko Gvardiol. Gvardiol hefur leikið með RB Leipzig síðustu árin sem þar sem myndi missa annan lykilmann sinn í sumar. Dominik Szoboszlai fór frá félaginu til Liverpool fyrir ekki svo löngu síðan. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn á milli City og Leipzig og að leikmaðurinn hafi samið um sinn persónulega samning við City fyrir mánuði síðan. Gvardiol lauk fyrri hluta læknisskoðunarinnar hjá City í dag. EXCLUSIVE: Jo ko Gvardiol to Man City, here we go! Agreement reached on the fee between City and Leipzig Understand Gvardiol has completed the first part of medical tests today deal on the verge of being signed.Gvardiol agreed personal terms one month ago with City. pic.twitter.com/njylKAxYAU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Josko Gvardiol vakti athygli fyrir vaska framgöngu með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Króatía vann þar til bronsverðlauna.
Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira