Rammagerðin hlutskörpust í útboði á Keflavíkurflugvelli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. júlí 2023 17:42 Rammagerðin var hlutskörpust í útboði Isavia. Vísir/Vilhelm Rammagerðin átti hagstæðasta tilboðið í samkeppni um rekstur á verslun sem selur gjafavöru á Keflavíkurflugfelli. Rammagerðin mun því opna nýja og endurbætta verslun síðar á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. Þar segir að opnað hafi verið fyrir útboð á gjafavöruverslun í febrúar á þessu ári og sendu þrjú fyrirtæki inn gögn til þátttöku. Öll uppfylltu þau hæfiskröfur útboðs og var boðið að skila inn tilboðum og taka þátt í viðræðuferlinu. Segir í tilkynningu Isavia að við mat á tilboðunum hafi verið horft til tveggja meginþátta, fjárhagslega hlutans og tæknilegrar útfærslu. Sérfræðiteymi eru á bak við hvorn matsflokk en meðal þess sem hefur áhrif á matið er vöruframboð, verðlagning og gæði, þjónusta við viðskiptavini, hönnun og útlit verslunar, sjálfbærni og markaðssetning. „Allt frá stofnun Rammagerðarinnar árið 1940 hefur megináhersla okkar verið á að styðja við íslenska hönnun og gjafavöru með sérstakri áherslu á ullarvörur. Við vinnum með íslenskum hönnuðum og framleiðendum og fögnum því að geta boðið gestum Keflavíkurflugvallar upp á vandað íslenskt handverk í nýrri og glæsilegri verslun okkar í flugstöðinni,“ er haft eftir Ólöfu Kristínu Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Rammagerðarinnar. „Við höfum átt farsælt samstarf við Rammagerðina síðastliðin ár og hlökkum til að halda því áfram. Rammagerðin er rótgróið íslenskt fyrirtæki með vandaðar íslenskar hönnunar- og gjafavörur sem passar vel í flóru verslana á Keflavíkurflugvelli. Við tökum á móti breiðum hópi gesta með mismunandi þarfir og viljum að úrval verslana endurspegli það en ýti jafnframt undir íslenska upplifun,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri verslunar og veitinga hjá Isavia í tilkynningunni. Keflavíkurflugvöllur Verslun Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Þar segir að opnað hafi verið fyrir útboð á gjafavöruverslun í febrúar á þessu ári og sendu þrjú fyrirtæki inn gögn til þátttöku. Öll uppfylltu þau hæfiskröfur útboðs og var boðið að skila inn tilboðum og taka þátt í viðræðuferlinu. Segir í tilkynningu Isavia að við mat á tilboðunum hafi verið horft til tveggja meginþátta, fjárhagslega hlutans og tæknilegrar útfærslu. Sérfræðiteymi eru á bak við hvorn matsflokk en meðal þess sem hefur áhrif á matið er vöruframboð, verðlagning og gæði, þjónusta við viðskiptavini, hönnun og útlit verslunar, sjálfbærni og markaðssetning. „Allt frá stofnun Rammagerðarinnar árið 1940 hefur megináhersla okkar verið á að styðja við íslenska hönnun og gjafavöru með sérstakri áherslu á ullarvörur. Við vinnum með íslenskum hönnuðum og framleiðendum og fögnum því að geta boðið gestum Keflavíkurflugvallar upp á vandað íslenskt handverk í nýrri og glæsilegri verslun okkar í flugstöðinni,“ er haft eftir Ólöfu Kristínu Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Rammagerðarinnar. „Við höfum átt farsælt samstarf við Rammagerðina síðastliðin ár og hlökkum til að halda því áfram. Rammagerðin er rótgróið íslenskt fyrirtæki með vandaðar íslenskar hönnunar- og gjafavörur sem passar vel í flóru verslana á Keflavíkurflugvelli. Við tökum á móti breiðum hópi gesta með mismunandi þarfir og viljum að úrval verslana endurspegli það en ýti jafnframt undir íslenska upplifun,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri verslunar og veitinga hjá Isavia í tilkynningunni.
Keflavíkurflugvöllur Verslun Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira