Gísli Þór Guðmundsson er látinn Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 13:32 Það var aldrei langt í gleðina hjá Gísla Þór. Álfrún Gísladóttir Gísli Þór Guðmundsson, umboðsmaður fjölda þekktra hljómsveita og tónlistarmanna, er látinn aðeins 62 ára að aldri. Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn. Andlát Tónlist Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn.
Andlát Tónlist Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira