Lindarhvolsskýrslan komin á borð héraðssaksóknara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2023 16:26 Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari. Vísir/Vilhelm Ríkissaksóknari hefur sent bréf Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda, ásamt fylgigögnum á borð við skýrslu hans frá 2018, til embættis héraðssaksóknara til viðeigandi meðferðar. Þetta kemur fram í skriflegu svari Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara við fyrirspurn fréttastofu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, birti greinargerð Sigurðar í síðustu viku. Birtingin er umdeild og hefur Sigurður kallað eftir því lengi að hún yrði birt. Forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar lagðist gegn því að greinargerðin yrði birt og ríkisendurskoðandi hefur sömuleiðis verið harðorður og mælt gegn birtingu hennar. Félagið Lindarhvoll var stofnað árið 2016 af Bjarna Benediktssyni, þáverandi og núverandi fjármála- og efnahagsráðherra, til þess að halda utan um þær eignir sem ríkið eignaðist vegna stöðugleikaframlaga. Svokallaðar stöðugleikaeignir komust í eigu ríkissjóðs eftir bankahrunið árið 2008. Umtalsverðar eignir voru í búum stóru viðskiptabankanna þriggja sem ríkið tók yfir. Þar má til að mynda nefna Klakka ehf., Lyfju hf., hluti í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. og hluti í Reitum fasteignafélagi hf. Félaginu var slitið snemma árs 2018 eftir að síðasta stöðugleikaeignin, Lyfja hf., var seld félaginu SID ehf. fyrir um 4,2 milljarða króna. Nú er Festi í viðræðum um kaup á Lyfju og í viðskiptunum er lyfsölukeðjan metin á 7,8 milljarða króna. Greinargerð bendir til þess að pottur hafi víða verið brotinn Lengi hefur verið deilt um bæði starfsemi félagsins sem og upplýsingagjöf til almennings um hana. Nú liggur fyrir greinargerð setts ríkisendurskoðanda í málinu. Í greinargerðinni fer Sigurður Þórðarson, settur ríkisendurskoðandi, hörðum orðum um starfsemina og segir til að mynda að vinnubrögð stjórnar og framkvæmdastjórnar hafi verið ábótavant. Þá greinir hann frá því að fjöldi óútskýrðra greiðslna hafi fundist þegar rýnt var í bókhald Lindarhvols og að samskipti við stjórn og framkvæmdastjórn hafi gert honum vinnuna erfiðari. Opinber skýrsla ríkisendurskoðanda frá árinu 2020, sem unnin var af þáverandi ríkisendurskoðanda Skúla Eggerti Þórðarsyni, bendir aftur á móti til þess að starfsemin hafi verið með allra besta móti. Sigurður Þórðarson sendi ríkissaksóknara bréf með gögnum, þar á meðal greinargerð hans, sem nú er svo komin á borð héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari við fréttastofu. Vegna sumarleyfa má telja líklegt að einhver tími líði áður en málið verður tekið til skoðunar hjá embættinu. Stjórnarandstaðan hefur kallað eftir því að þing verði kallað saman á næstunni meðal annars vegna Lindarhvolsmálsins. Auk þess vill stjórnarandstaðan ræða bann við hvalveiðum og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Bjarni Benediktsson hefur gripið þann bolta á lofti og gert grín að því að þingmenn Miðflokksins og Pírata geti verið sammála um einstök mál, sama hversu vitlaust málið sé. Starfsemi Lindarhvols Alþingi Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, birti greinargerð Sigurðar í síðustu viku. Birtingin er umdeild og hefur Sigurður kallað eftir því lengi að hún yrði birt. Forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar lagðist gegn því að greinargerðin yrði birt og ríkisendurskoðandi hefur sömuleiðis verið harðorður og mælt gegn birtingu hennar. Félagið Lindarhvoll var stofnað árið 2016 af Bjarna Benediktssyni, þáverandi og núverandi fjármála- og efnahagsráðherra, til þess að halda utan um þær eignir sem ríkið eignaðist vegna stöðugleikaframlaga. Svokallaðar stöðugleikaeignir komust í eigu ríkissjóðs eftir bankahrunið árið 2008. Umtalsverðar eignir voru í búum stóru viðskiptabankanna þriggja sem ríkið tók yfir. Þar má til að mynda nefna Klakka ehf., Lyfju hf., hluti í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. og hluti í Reitum fasteignafélagi hf. Félaginu var slitið snemma árs 2018 eftir að síðasta stöðugleikaeignin, Lyfja hf., var seld félaginu SID ehf. fyrir um 4,2 milljarða króna. Nú er Festi í viðræðum um kaup á Lyfju og í viðskiptunum er lyfsölukeðjan metin á 7,8 milljarða króna. Greinargerð bendir til þess að pottur hafi víða verið brotinn Lengi hefur verið deilt um bæði starfsemi félagsins sem og upplýsingagjöf til almennings um hana. Nú liggur fyrir greinargerð setts ríkisendurskoðanda í málinu. Í greinargerðinni fer Sigurður Þórðarson, settur ríkisendurskoðandi, hörðum orðum um starfsemina og segir til að mynda að vinnubrögð stjórnar og framkvæmdastjórnar hafi verið ábótavant. Þá greinir hann frá því að fjöldi óútskýrðra greiðslna hafi fundist þegar rýnt var í bókhald Lindarhvols og að samskipti við stjórn og framkvæmdastjórn hafi gert honum vinnuna erfiðari. Opinber skýrsla ríkisendurskoðanda frá árinu 2020, sem unnin var af þáverandi ríkisendurskoðanda Skúla Eggerti Þórðarsyni, bendir aftur á móti til þess að starfsemin hafi verið með allra besta móti. Sigurður Þórðarson sendi ríkissaksóknara bréf með gögnum, þar á meðal greinargerð hans, sem nú er svo komin á borð héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari við fréttastofu. Vegna sumarleyfa má telja líklegt að einhver tími líði áður en málið verður tekið til skoðunar hjá embættinu. Stjórnarandstaðan hefur kallað eftir því að þing verði kallað saman á næstunni meðal annars vegna Lindarhvolsmálsins. Auk þess vill stjórnarandstaðan ræða bann við hvalveiðum og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Bjarni Benediktsson hefur gripið þann bolta á lofti og gert grín að því að þingmenn Miðflokksins og Pírata geti verið sammála um einstök mál, sama hversu vitlaust málið sé.
Starfsemi Lindarhvols Alþingi Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira