Göngugatan þurfi ekki alltaf að vera göngugata Bjarki Sigurðsson skrifar 12. júlí 2023 22:18 Halla Björk Reynisdóttir er forseti bæjarstjórnar á Akureyri. Vísir/Arnar Lokunartími göngugötunnar á Akureyri hefur aukist síðustu ár. Forseti bæjarstjórnar segir það ekki nauðsynlegt að loka fyrir umferð allan ársins hring enda séu gangandi vegfarendur í fullum rétti allan ársins hring. Í byrjun sumars var greint frá því að ákveðið hafi verið að loka fyrir umferð um göngugötuna næsta sumar. Túlkuðu einhverjir málin þannig að göngugatan væri þá venjulega ekki göngugata á sumrin. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, bendir þó á að þarna sé um misskilning að ræða, einungis sé verið að bæta við þá lokun sem hefur verið í gangi síðustu sumur. „Við höfum síðustu ár verið jafnt og þétt að auka við lokunartímann. Svo kom til umræðu að loka henni alveg í þrjá mánuði. Við vildum taka tillit til rekstraraðila í götunni og þeir óskuðu eftir lengri aðlögunartíma. Þannig við samþykktum að þessari götu, sem heiti göngugatan í daglegu tali fólks, yrði lokað alfarið júní, júlí og ágúst á næsta ári. Á þessu ári eru þetta tímabundnar lokanir eins og hefur verið síðustu ár,“ segir Halla. Göngugatan á Akureyri er ekki göngugata allan ársins hring.Vísir/Arnar Hún segir götuna alla jafna iða af lífi á sumrin þegar veðrið er hliðhollt bæjarbúum. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipanna einnig tíðir gestir. Hún bendir á að þrátt fyrir að göngugatan sé ekki alltaf göngugata séu gangandi vegfarendur í forgangi allan ársins hring. „Við búum ekki alltaf við 20 stiga hita og sól þannig við höfum sagt að það sé nóg að vera þessa þrjá sumarmánuði. Hún er auðvitað vistgata allan ársins hring. Þar sem gangandi vegfarendur og hjólandi hafa forgang. Það má segja göngugata, ekki göngugata, við höfum alltaf réttinn, það er gangandi vegfarendur,“ segir Halla. Akureyri Göngugötur Samgöngur Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Í byrjun sumars var greint frá því að ákveðið hafi verið að loka fyrir umferð um göngugötuna næsta sumar. Túlkuðu einhverjir málin þannig að göngugatan væri þá venjulega ekki göngugata á sumrin. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, bendir þó á að þarna sé um misskilning að ræða, einungis sé verið að bæta við þá lokun sem hefur verið í gangi síðustu sumur. „Við höfum síðustu ár verið jafnt og þétt að auka við lokunartímann. Svo kom til umræðu að loka henni alveg í þrjá mánuði. Við vildum taka tillit til rekstraraðila í götunni og þeir óskuðu eftir lengri aðlögunartíma. Þannig við samþykktum að þessari götu, sem heiti göngugatan í daglegu tali fólks, yrði lokað alfarið júní, júlí og ágúst á næsta ári. Á þessu ári eru þetta tímabundnar lokanir eins og hefur verið síðustu ár,“ segir Halla. Göngugatan á Akureyri er ekki göngugata allan ársins hring.Vísir/Arnar Hún segir götuna alla jafna iða af lífi á sumrin þegar veðrið er hliðhollt bæjarbúum. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipanna einnig tíðir gestir. Hún bendir á að þrátt fyrir að göngugatan sé ekki alltaf göngugata séu gangandi vegfarendur í forgangi allan ársins hring. „Við búum ekki alltaf við 20 stiga hita og sól þannig við höfum sagt að það sé nóg að vera þessa þrjá sumarmánuði. Hún er auðvitað vistgata allan ársins hring. Þar sem gangandi vegfarendur og hjólandi hafa forgang. Það má segja göngugata, ekki göngugata, við höfum alltaf réttinn, það er gangandi vegfarendur,“ segir Halla.
Akureyri Göngugötur Samgöngur Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira