Styrkleiki hversu margir eru af erlendu bergi brotnir Bjarki Sigurðsson skrifar 4. júlí 2023 19:41 Helgi Arnarson, sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar. Vísir/Sigurjón Þótt skólakerfið í Reykjanesbæ hafi tekist á við miklar áskoranir með fjölgun flóttamanna í bæjarfélaginu, segir sviðsstjóri menntasviðs það einnig fela í sér styrkleika hversu margir nemenda eru af erlendu bergi brotnir. Í Reykjanesbæ eru starfræktir sjö grunnskólar og hefur grunnskólanemum á svæðinu fjölgað ört síðustu ár. Hefur bærinn þurft að reisa nýjar byggingar í takt við fjölgunina. Helgi Arnarson, sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar, segir að bærinn nái rétt að halda í við fjölgunina. „Við höfum verið að bregðast við með þeim hætti en það virðist ekkert lát vera á þessari fjölgun þannig við verðum að halda áfram að byggja. Þetta snýr ekki einungis að húsnæði heldur að fagfólki til að vinna störfin. Það hefur verið mikil áskorun að ná í fagfólk, gengið býsna vel en krefjandi verkefni,“ segir Helgi. Íbúum í Reykjanesbæ hefur fjölgað gífurlega síðustu ár og eru fleiri og fleiri íbúar af erlendu bergi brotnir. Helgi segir það einnig endurspeglast í skólakerfinu. „Við lýtum á það sem styrkleika, ekki bara sem áskorun. Það er mikill styrkleiki sem við horfum á í því efni og erum mjög stolt af. Grunnstefna sveitarfélagsins heitir í krafti fjölbreytileikans og það er meðal annars eitt af leiðarljósum nýrrar menntastefnu sveitarfélagsins. Þannig við horfum til þess að börn sem koma með þekkingu og reynslu frá öðrum löndum eru auðlind inn í skólakerfið. Að sama skapi er það líka áskorun, það kallar á fjölbreyttari kennsluhætti og fleira í þeim dúr. Við erum svolítið að læra jafn óðum í þessu,“ segir Helgi. Hann þvertekur fyrir það að börn í bænum fái verri kennslu vegna fjölgunar nemenda með annað móðurmál en íslensku. „Það vil ég alls ekki meina, það er mjög blómlegt starf í leik- og grunnskólum hér í Reykjanesbæ og mjög öflugt þróunar- og skólastarf,“ segir Helgi. Skóla - og menntamál Reykjanesbær Börn og uppeldi Innflytjendamál Flóttafólk á Íslandi Grunnskólar Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira
Í Reykjanesbæ eru starfræktir sjö grunnskólar og hefur grunnskólanemum á svæðinu fjölgað ört síðustu ár. Hefur bærinn þurft að reisa nýjar byggingar í takt við fjölgunina. Helgi Arnarson, sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar, segir að bærinn nái rétt að halda í við fjölgunina. „Við höfum verið að bregðast við með þeim hætti en það virðist ekkert lát vera á þessari fjölgun þannig við verðum að halda áfram að byggja. Þetta snýr ekki einungis að húsnæði heldur að fagfólki til að vinna störfin. Það hefur verið mikil áskorun að ná í fagfólk, gengið býsna vel en krefjandi verkefni,“ segir Helgi. Íbúum í Reykjanesbæ hefur fjölgað gífurlega síðustu ár og eru fleiri og fleiri íbúar af erlendu bergi brotnir. Helgi segir það einnig endurspeglast í skólakerfinu. „Við lýtum á það sem styrkleika, ekki bara sem áskorun. Það er mikill styrkleiki sem við horfum á í því efni og erum mjög stolt af. Grunnstefna sveitarfélagsins heitir í krafti fjölbreytileikans og það er meðal annars eitt af leiðarljósum nýrrar menntastefnu sveitarfélagsins. Þannig við horfum til þess að börn sem koma með þekkingu og reynslu frá öðrum löndum eru auðlind inn í skólakerfið. Að sama skapi er það líka áskorun, það kallar á fjölbreyttari kennsluhætti og fleira í þeim dúr. Við erum svolítið að læra jafn óðum í þessu,“ segir Helgi. Hann þvertekur fyrir það að börn í bænum fái verri kennslu vegna fjölgunar nemenda með annað móðurmál en íslensku. „Það vil ég alls ekki meina, það er mjög blómlegt starf í leik- og grunnskólum hér í Reykjanesbæ og mjög öflugt þróunar- og skólastarf,“ segir Helgi.
Skóla - og menntamál Reykjanesbær Börn og uppeldi Innflytjendamál Flóttafólk á Íslandi Grunnskólar Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira