Náði að bjarga öllu nema eigin tannbursta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 14:26 Rútan var gjörónýt eftir eldinn. Georg Aspelund Vegfarandi á Þingvöllum sem varð vitni að því þegar eldur kviknaði í farþegarútu segir að ótrúlega mildi að enginn hafi slasast í eldinum. Bílstjórinn hafi verið snar í snúningum og tekist að bjarga öllu sem hægt var að bjarga nema eigin tannbursta. „Ég var að keyra fyrir aftan rútuna þegar hún stoppar allt í einu og allir hlaupa út. Bílstjórinn stöðvaði hana á miðjum veg sem var ótrúlega vel gert því að hann kom þannig í veg fyrir að meira tjón yrði á gróðrinum þarna í kring,“ segir Georg Aspelund í samtali við Vísi. Hann tók myndband af rútunni sem horfa má á neðst í fréttinni. Eins og fram hefur komið sendu Brunavarnir Árnessýslu tvo bíla á vettvang. Slökkvistörf tókust vel en eldur kviknaði í rútunni á viðkvæmum stað í Þingvallaþjóðgarði. Georg segist hafa rætt við bílstjóra rútunnar, sem var að ferja ítalska ferðamenn, eftir að mannskapurinn hafði komið sér út. Hann hafi fundið lykt og ákveðið að láta staðar numið þegar í ljós kom að eldur hafði kviknað í bílnum. „Þetta var víst nýlegur bíll og hann taldi að það hefði líklega kviknað í rafgeyminum. Hann ákvað að stöðva bílinn og var svo ótrúlega snöggur að losa bílinn. Farangurinn bjargaðist en hann náði ekki að sækja tannburstann sinn. Það er það eina sem hann missti.“ Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
„Ég var að keyra fyrir aftan rútuna þegar hún stoppar allt í einu og allir hlaupa út. Bílstjórinn stöðvaði hana á miðjum veg sem var ótrúlega vel gert því að hann kom þannig í veg fyrir að meira tjón yrði á gróðrinum þarna í kring,“ segir Georg Aspelund í samtali við Vísi. Hann tók myndband af rútunni sem horfa má á neðst í fréttinni. Eins og fram hefur komið sendu Brunavarnir Árnessýslu tvo bíla á vettvang. Slökkvistörf tókust vel en eldur kviknaði í rútunni á viðkvæmum stað í Þingvallaþjóðgarði. Georg segist hafa rætt við bílstjóra rútunnar, sem var að ferja ítalska ferðamenn, eftir að mannskapurinn hafði komið sér út. Hann hafi fundið lykt og ákveðið að láta staðar numið þegar í ljós kom að eldur hafði kviknað í bílnum. „Þetta var víst nýlegur bíll og hann taldi að það hefði líklega kviknað í rafgeyminum. Hann ákvað að stöðva bílinn og var svo ótrúlega snöggur að losa bílinn. Farangurinn bjargaðist en hann náði ekki að sækja tannburstann sinn. Það er það eina sem hann missti.“
Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði