Fjórtán ára tvíburar meðal fallinna í árás Rússa Heimir Már Pétursson skrifar 28. júní 2023 19:46 Hjálparliðar annast syrgjendur í Kramatorsk eftir eldflaugaárás Rússa í gær. AP/Lögreglan í Úkraínu Tíu manns, þeirra á meðal fjórtán ára tvíburasystur, féllu í eldflaugaárás Rússa á veitingastað í borginni Kramatorsk í austurhluta Úkraínu í gærkvöldi. Tugir bygginga, þeirra á meðal fjöldi skóla og leikskóla eyðilögðust í árásinni. Kramatorsk er skammt frá Bakhmut þar sem blóðugir bardagar hafa verið undan farna marga mánuði.Grafík/Sara Kramatorsk er ein af stærstu borgum Donetsk héraðs norðvestur af Bakhmut þar sem blóðugustu bardagar Rússa og Úkraínumanna hafa verið undanfarna mánuði. Rússar skutu að minnsta kosti tveimur eldflaugum aðborginni í gær sem höfnuðu á Pizza stað og nálægum byggingu. Pizza veitingastaðurinn sem eldflaugar Rússa höfnuðu á er rústir einar ásamt fjölda annarra bygginga.AP/Lögreglan í Úkraínu Borgarstjórinn segir að 18 nokkurra hæða bygggingar og um 65 aðrar hafi skemmst eða eyðilagst í árásinni. Nú er staðfest að tíu manns hafi fundist látnir í rústunum og að minnsta kosti 60 hafi særst. Meðal fallina voru 14 ára tvíburasystur og 17 ára unglingur. Volodymyr Zelenski forseti Úkraínu ávarpaði þing landsins í dag þegar þjóðin hélt upp á stjórnarskrárdaginn.AP/forsetaskrifstofa Úkráinu Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu segir árásina gerða upp á dag ári eftir að Rússar felldu 22 óbreytta borgara í annarri villimannslegri árás áverslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk. „Sérhver slík birtingarmynd hryðjuverka sannar aftur og aftur fyrir okkur og umheiminum að Rússar verðskulda aðeins eitt eftir allt sem þeir hafa gert: ósigur og réttarhöld, réttlát og lögleg réttarhöld yfir öllum rússneskum morðingjum og hryðjuverkamönnum. Evgeny Popov þingmaður í flokki Vladimirs Putin Rússlandsforseta segir Rússa ekki ráðast á borgaraleg skotmörk.AP Talsmaður rússneska varnarmálaráðuneytið segir árásina hins vegar hafa tekist vel. Henni hafi verið beint að bílageymslu og olíubirgðastöð Úkraínuhers. Evgeny Popov þingmaður Sameinaðs Rússlands segir Rússa í stríði við NATO. Því miður falli óbreyttir borgarar hjá áðum fylkingum í slíkum átökum. „Ef við erum að tala um árásina á Kramatorsk get ég sagt ykkur aftur að rússneski herinn ræðst ekki á borgaralega innviði,“ sagði þingmaðurinn án þess að depla auga. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Þrjú börn meðal tíu látinna eftir árás Rússa á Kramatorsk Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir árás Rússa á Kramatorsk í gær, þeirra á meðal þrjú börn. Sextíu eru sagðir særðir og þá var þremur bjargað undan húsarústum. 28. júní 2023 10:37 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Kramatorsk er skammt frá Bakhmut þar sem blóðugir bardagar hafa verið undan farna marga mánuði.Grafík/Sara Kramatorsk er ein af stærstu borgum Donetsk héraðs norðvestur af Bakhmut þar sem blóðugustu bardagar Rússa og Úkraínumanna hafa verið undanfarna mánuði. Rússar skutu að minnsta kosti tveimur eldflaugum aðborginni í gær sem höfnuðu á Pizza stað og nálægum byggingu. Pizza veitingastaðurinn sem eldflaugar Rússa höfnuðu á er rústir einar ásamt fjölda annarra bygginga.AP/Lögreglan í Úkraínu Borgarstjórinn segir að 18 nokkurra hæða bygggingar og um 65 aðrar hafi skemmst eða eyðilagst í árásinni. Nú er staðfest að tíu manns hafi fundist látnir í rústunum og að minnsta kosti 60 hafi særst. Meðal fallina voru 14 ára tvíburasystur og 17 ára unglingur. Volodymyr Zelenski forseti Úkraínu ávarpaði þing landsins í dag þegar þjóðin hélt upp á stjórnarskrárdaginn.AP/forsetaskrifstofa Úkráinu Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu segir árásina gerða upp á dag ári eftir að Rússar felldu 22 óbreytta borgara í annarri villimannslegri árás áverslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk. „Sérhver slík birtingarmynd hryðjuverka sannar aftur og aftur fyrir okkur og umheiminum að Rússar verðskulda aðeins eitt eftir allt sem þeir hafa gert: ósigur og réttarhöld, réttlát og lögleg réttarhöld yfir öllum rússneskum morðingjum og hryðjuverkamönnum. Evgeny Popov þingmaður í flokki Vladimirs Putin Rússlandsforseta segir Rússa ekki ráðast á borgaraleg skotmörk.AP Talsmaður rússneska varnarmálaráðuneytið segir árásina hins vegar hafa tekist vel. Henni hafi verið beint að bílageymslu og olíubirgðastöð Úkraínuhers. Evgeny Popov þingmaður Sameinaðs Rússlands segir Rússa í stríði við NATO. Því miður falli óbreyttir borgarar hjá áðum fylkingum í slíkum átökum. „Ef við erum að tala um árásina á Kramatorsk get ég sagt ykkur aftur að rússneski herinn ræðst ekki á borgaralega innviði,“ sagði þingmaðurinn án þess að depla auga.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Þrjú börn meðal tíu látinna eftir árás Rússa á Kramatorsk Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir árás Rússa á Kramatorsk í gær, þeirra á meðal þrjú börn. Sextíu eru sagðir særðir og þá var þremur bjargað undan húsarústum. 28. júní 2023 10:37 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Þrjú börn meðal tíu látinna eftir árás Rússa á Kramatorsk Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir árás Rússa á Kramatorsk í gær, þeirra á meðal þrjú börn. Sextíu eru sagðir særðir og þá var þremur bjargað undan húsarústum. 28. júní 2023 10:37