Eyþór hálsbrotnaði við keppni í Ólafsvík Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2023 11:36 Eyþór Reynisson birti mynd af sér af spítalanum í gær, eftir slysið í Ólafsvík. Instagram/@eythorrey Eyþór Reynisson, einn fremsti og reynslumesti vélhjólaíþróttamaður landsins, hálsbrotnaði við keppni í fjörunni á milli Ólafsvíkur og Rifs um helgina. Eyþór, sem er þrítugur, birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem sjá má slysið en það varð við upphaf þriðju og síðustu keppni (moto) hans á laugardag, eftir að hann hafði unnið fyrstu tvær. Segir Eyþór að hann hafi flækst á milli tveggja annarra ökumanna og við það fallið harkalega til jarðar. Ekið hafi verið yfir háls hans og það valdið því að C6-hálsliður hafi brotnað. Mildi þykir að ekki hafi farið verr og kveðst Eyþór heppinn að hafa sloppið við mænuskaða. Myndband af slysinu má sjá í Instagram-færslu Eyþórs hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by (@eythorrey) Eyþór var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir slysið þar sem hann átti að gangast undir aðgerð. Hann segir frá því á samfélagsmiðlum að notast verði við bein úr mjöðm og títan til að fylla inn í þann hluta hryggjarliðarins sem molnaði. Eyþór er eins og fyrr segir einn fremsti vélhjólaíþróttamaður landsins, margfaldur Íslandsmeistari, og var um árabil atvinnumaður í íþróttinni. Fyrir örfáum árum stofnaði hann motocross-akademíuna Dirtbike Online Academy þar sem keppendur í vélhjólaíþróttum geta sótt námskeið á netinu. Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Sjá meira
Eyþór, sem er þrítugur, birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem sjá má slysið en það varð við upphaf þriðju og síðustu keppni (moto) hans á laugardag, eftir að hann hafði unnið fyrstu tvær. Segir Eyþór að hann hafi flækst á milli tveggja annarra ökumanna og við það fallið harkalega til jarðar. Ekið hafi verið yfir háls hans og það valdið því að C6-hálsliður hafi brotnað. Mildi þykir að ekki hafi farið verr og kveðst Eyþór heppinn að hafa sloppið við mænuskaða. Myndband af slysinu má sjá í Instagram-færslu Eyþórs hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by (@eythorrey) Eyþór var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir slysið þar sem hann átti að gangast undir aðgerð. Hann segir frá því á samfélagsmiðlum að notast verði við bein úr mjöðm og títan til að fylla inn í þann hluta hryggjarliðarins sem molnaði. Eyþór er eins og fyrr segir einn fremsti vélhjólaíþróttamaður landsins, margfaldur Íslandsmeistari, og var um árabil atvinnumaður í íþróttinni. Fyrir örfáum árum stofnaði hann motocross-akademíuna Dirtbike Online Academy þar sem keppendur í vélhjólaíþróttum geta sótt námskeið á netinu.
Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Sjá meira