Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júní 2023 07:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson fór í gegnum mikinn tilfinningarússíbana. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti