Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júní 2023 07:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson fór í gegnum mikinn tilfinningarússíbana. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara skita“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara skita“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira