KSÍ sækir um að halda ársþing UEFA Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2023 13:30 Aleksander Ceferin var endurkjörinn forseti UEFA til fjögurra ára í Lissabon í apríl. Hér er hann með Gianni Infantino, forseta FIFA, á þinginu. Getty/Gualter Fatia Stjórn knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að sækja um að halda ársþing knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, árið 2027. Búast má við miklum áhuga á þinginu það ár. KSÍ fagnar 80 ára afmæli þann 26. mars 2027 og standa vonir til þess að Ísland verði gestgjafi ársþings UEFA í tengslum við stórafmælið. Stjórn KSÍ samþykkti á fundi fyrr í þessum mánuði að sækja um að ársþingið færi fram hér á landi og í fundargerð kemur fram að áætlaður kostnaður KSÍ sé lítill. Það yrði hins vegar mikill heiður og viðurkenning fyrir KSÍ að fá svo stóran viðburð hingað til lands. Fjórða hvert ár er kosið um formann UEFA og var Slóveninn Aleksander Ceferin einmitt endurkjörinn til fjögurra ára í vor, í Lissabon. Því er mögulegt að nýr formaður verði kjörinn á Íslandi 2027. Ceferin tók fyst við árið 2016 þegar Frakkinn Michel Platini varð að segja af sér eftir dóm fyrir að þiggja greiðslur frá Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ákveðið hefur verið að næsta ársþing UEFA fari fram í Madrid í febrúar næstkomandi en þingin fara vanalega fram í febrúar, mars, apríl eða maí. KSÍ UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira
KSÍ fagnar 80 ára afmæli þann 26. mars 2027 og standa vonir til þess að Ísland verði gestgjafi ársþings UEFA í tengslum við stórafmælið. Stjórn KSÍ samþykkti á fundi fyrr í þessum mánuði að sækja um að ársþingið færi fram hér á landi og í fundargerð kemur fram að áætlaður kostnaður KSÍ sé lítill. Það yrði hins vegar mikill heiður og viðurkenning fyrir KSÍ að fá svo stóran viðburð hingað til lands. Fjórða hvert ár er kosið um formann UEFA og var Slóveninn Aleksander Ceferin einmitt endurkjörinn til fjögurra ára í vor, í Lissabon. Því er mögulegt að nýr formaður verði kjörinn á Íslandi 2027. Ceferin tók fyst við árið 2016 þegar Frakkinn Michel Platini varð að segja af sér eftir dóm fyrir að þiggja greiðslur frá Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ákveðið hefur verið að næsta ársþing UEFA fari fram í Madrid í febrúar næstkomandi en þingin fara vanalega fram í febrúar, mars, apríl eða maí.
KSÍ UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira