Norska ofurliðið fær Meistaradeildarsæti en Óðinn og félagar sitja eftir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júní 2023 14:30 Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson munu leika með Kolstad í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Óðinn Þór Ríkharðsson fer aftur í Evrópudeildina. Kolstad/Kadetten Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti fyrr í dag hvaða sex lið það eru sem fá stöðuhækkun úr Evrópudeildinni upp í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Norska ofurliðið Kolstad, með þá Janus Daða Smárason og Sigvalda Björn Guðjónsson innanborðs, er meðal þeirra liða sem fær sæti. Alls voru tíu lið sem sóttu um að fá sæti í Meistaradeildinni frekar en Evrópudeildinni. Þar á meðal voru Íslendingaliðin Kolstad og Kadetten Schaffhausen, en einnig HC Zagreb (Króatía), Álaborg (Danmörk), Montpellier (Frakkland), Pick Szeged (Ungverjaland), Wisla Plock (Pólland), Sporting CP (Portúgal), Dinamo Bucuresti (Rúmenía) og IFK Kristianstad (Svíþjóð). Kolstad, Zagreb, Álaborg, Montpellier, Pick Szeged og Wisla Plock fengu öll sæti í Meistaradeild Evrópu, en hin fjögur liðin þurfa að sætta sig við að spila í Evrópudeildinni. Alls verða því fjögur Íslendingalið í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með nýkrýndum meisturum í Magdeburg, Bjarki Már Elísson leikur með ungverska liðinu Telekom Veszprém, Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu Kielce sem mátti þola tap gegn Magdeburg í úrslitaleik keppninnar um liðna helgi og þeir Janus og Sigvaldi leika með Kolstad eins og áður segir. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá EHF þar sem öll 16 liðin sem taka þátt eru talin upp. These are the 16 teams participating in the next edition of the 𝗠𝗮𝗰𝗵𝗶𝗻𝗲𝘀𝗲𝗲𝗸𝗲𝗿 𝗘𝗛𝗙 𝗖𝗵𝗮𝗺𝗽𝗶𝗼𝗻𝘀 𝗟𝗲𝗮𝗴𝘂𝗲.The draw will take place on 27 June at ⏰ 11:00 CEST in 📍 Vienna. Teams will be drawn in two groups of eight.Read more 📝https://t.co/dIXmIPp0n1 pic.twitter.com/bks7RJWVXw— EHF Champions League (@ehfcl) June 20, 2023 Eins og undanfarin ár eru 16 lið sem munu taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og verður þeim skipt upp í tvo átta liða riðla. Dregið verður í riðlana að viku liðinni og verður greint frá því hér á Vísi. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Alls voru tíu lið sem sóttu um að fá sæti í Meistaradeildinni frekar en Evrópudeildinni. Þar á meðal voru Íslendingaliðin Kolstad og Kadetten Schaffhausen, en einnig HC Zagreb (Króatía), Álaborg (Danmörk), Montpellier (Frakkland), Pick Szeged (Ungverjaland), Wisla Plock (Pólland), Sporting CP (Portúgal), Dinamo Bucuresti (Rúmenía) og IFK Kristianstad (Svíþjóð). Kolstad, Zagreb, Álaborg, Montpellier, Pick Szeged og Wisla Plock fengu öll sæti í Meistaradeild Evrópu, en hin fjögur liðin þurfa að sætta sig við að spila í Evrópudeildinni. Alls verða því fjögur Íslendingalið í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með nýkrýndum meisturum í Magdeburg, Bjarki Már Elísson leikur með ungverska liðinu Telekom Veszprém, Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu Kielce sem mátti þola tap gegn Magdeburg í úrslitaleik keppninnar um liðna helgi og þeir Janus og Sigvaldi leika með Kolstad eins og áður segir. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá EHF þar sem öll 16 liðin sem taka þátt eru talin upp. These are the 16 teams participating in the next edition of the 𝗠𝗮𝗰𝗵𝗶𝗻𝗲𝘀𝗲𝗲𝗸𝗲𝗿 𝗘𝗛𝗙 𝗖𝗵𝗮𝗺𝗽𝗶𝗼𝗻𝘀 𝗟𝗲𝗮𝗴𝘂𝗲.The draw will take place on 27 June at ⏰ 11:00 CEST in 📍 Vienna. Teams will be drawn in two groups of eight.Read more 📝https://t.co/dIXmIPp0n1 pic.twitter.com/bks7RJWVXw— EHF Champions League (@ehfcl) June 20, 2023 Eins og undanfarin ár eru 16 lið sem munu taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og verður þeim skipt upp í tvo átta liða riðla. Dregið verður í riðlana að viku liðinni og verður greint frá því hér á Vísi.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira