Gísli Þorgeir beit fast á jaxlinn og Magdeburg vann Meistaradeildina Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 18:13 Gísli Þorgeir Kristjánsson í úrslitaleiknum í dag. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk úr átta skotum þegar lið hans, Magdeburg, vann Meistaradeild Evrópu í handbolta með 30-28 sigri sínum gegn pólska liðinu Kielce í úrslitaleik keppninnar í Lanxess Arena í Köln í dag. Gísli Þorgeir spilaði lungann úr leiknum þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburgar og Barcelona í gær. Gísli Þorgeir fór úr axlarlið þegar Magdburg tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri gegn Barcelona í undanúrslitum í gær. Til þess að spila þennan leik var Gísli Þorgeir sprautaður í öxlina og mun hann svo fara í aðgerð vegna meiðsla sinna seinna í sumar. Jafnt var, 26-26, eftir venjulegan leiktíma og þar af leiðandi þurfti að framlengja leikinn. Nikola Portner varði tvö skot í síðustu sókn Kielce í lokasókn venjulegs leiktíma og Portner varði fyrsta skot framlengingarinnar. Gísli Þorgeir braut svo ísinn í framlengingunni og kom Magdeburg á bragðið. Gísli Þorgeir nældi svo í vítakast á lokaandartaki fyrri hluta framlengingarinnar og Kay Smits skilaði boltanum rétta leið. Staðan 28-27 fyrir Magdeburg í hálfleik í framlenginunni. Michael Damgaard jók svo muninn í 29-27 eftir klippingu með Gísla Þorgeiri sem kom svo Magdeburg í 30-28 rúmri mínútu fyrir leikslok með sjötta marki sínu í leiknum. Lokatölur í leiknum urðu svo 30-29 Magdeburg í vil. Machine. _____| Franzi Gora | #SCMHUJA | #EHFFINAL4 | #EHFCL | pic.twitter.com/t68UQAZqGH— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 18, 2023 Smits var markahæsti leikmaður Magdeburg í leiknum með átta mörk en Alex Dujshebaev skoraði mest fyrir Kielce átta mörk sömuleiðs. Þetta er í fjórða skipti sem Magdeburg vinnur Meistaradeildina en liðið vann síðast árið 2002 en þá léku Ólafur Indriði Stefánsson og Sigfús Sigurðsson með liðinu og Alfreð Gíslason var við stjórnvölinn. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið þegar Magdburg tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri gegn Barcelona í undanúrslitum í gær. Til þess að spila þennan leik var Gísli Þorgeir sprautaður í öxlina og mun hann svo fara í aðgerð vegna meiðsla sinna seinna í sumar. Jafnt var, 26-26, eftir venjulegan leiktíma og þar af leiðandi þurfti að framlengja leikinn. Nikola Portner varði tvö skot í síðustu sókn Kielce í lokasókn venjulegs leiktíma og Portner varði fyrsta skot framlengingarinnar. Gísli Þorgeir braut svo ísinn í framlengingunni og kom Magdeburg á bragðið. Gísli Þorgeir nældi svo í vítakast á lokaandartaki fyrri hluta framlengingarinnar og Kay Smits skilaði boltanum rétta leið. Staðan 28-27 fyrir Magdeburg í hálfleik í framlenginunni. Michael Damgaard jók svo muninn í 29-27 eftir klippingu með Gísla Þorgeiri sem kom svo Magdeburg í 30-28 rúmri mínútu fyrir leikslok með sjötta marki sínu í leiknum. Lokatölur í leiknum urðu svo 30-29 Magdeburg í vil. Machine. _____| Franzi Gora | #SCMHUJA | #EHFFINAL4 | #EHFCL | pic.twitter.com/t68UQAZqGH— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 18, 2023 Smits var markahæsti leikmaður Magdeburg í leiknum með átta mörk en Alex Dujshebaev skoraði mest fyrir Kielce átta mörk sömuleiðs. Þetta er í fjórða skipti sem Magdeburg vinnur Meistaradeildina en liðið vann síðast árið 2002 en þá léku Ólafur Indriði Stefánsson og Sigfús Sigurðsson með liðinu og Alfreð Gíslason var við stjórnvölinn.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira