Rannsókn á manndrápi á Selfossi gengur vel Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. júní 2023 14:13 Frá Héraðsdómi Suðurlands þar sem maðurinn var leiddur fyrir dómara í byrjun maí. vísir Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur krafist áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um manndráp á Selfossi. Sá hefur meiri aðkomu að málinu en annar maður sem var handtekinn við upphaf rannsóknar en sleppt. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá kröfu lögreglustjórans. Búist er við því að héraðsdómari staðfesti úrskurð í dag en gæsluvarðhaldsúrskurður frá 2. júní rennur út í dag. Rannsóknin miðar vel að sögn Sveins Kristjáns. „Staðan er góð en þetta er tímafrekt þar sem verið er að sækja mikið af gögnum,“ segir hann. Hann segir nú beðið eftir lokaskýrslu úr krufningu. Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að 29 ára gamalli konu hafi verið ráðinn bani. Héraðssaksóknara og fjölskyldu haldið upplýstri „Hann hefur enn stöðu sakbornings,“ segir Sveinn Kristján spurður um hinn manninn sem handtekinn var við upphaf rannsóknar. Sá sem er enn í haldi hefur meiri aðkomu að málinu en Sveinn Kristján vildi ekki tjá sig nánar um hlut hvors fyrir sig. „Mínum skjólstæðing hefur verið sleppt úr varðhaldi. Það að honum hafi verið sleppt bendir til þess að lögreglan telji að hann sé ekki viðriðinn þetta,“ sagði Torfi Ragnar Sigurðsson, lögmaður mannsins þegar honum var sleppt var í maí. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. „Héraðssaksóknari fer með ákæruvald og það er nauðsylegt að halda honum upplýstum um gang mála,“ segir Sveinn Kristján um fundi með héraðssaksóknara um málið. Fjölskyldu hinnar látnu er einnig haldið upplýstri eins og kostur er. Árborg Grunur um manndráp á Selfossi Lögreglumál Tengdar fréttir Rannsókn beinist að hugsanlegu manndrápi Rannsókn lögreglu á andláti ungrar konu á Selfossi í síðustu viku beinist nú að hugsanlegu manndrápi til samræmis við bráðabirgðaniðurstöður krufningar. Héraðsdómur Suðurlands hefur framlengt gæsluvarðhald til 19. maí yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við málið. Maðurinn var leiddur fyrir dómara nú fyrir stundu. 5. maí 2023 16:42 Lögregla fundar með fjölskyldu hinnar látnu í dag Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts konu á Selfossi í síðustu viku. Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlátið en hinum hefur verið sleppt. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. 5. maí 2023 10:40 Annar laus úr gæsluvarðhaldi í Selfossmálinu Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt öðrum manninum úr gæsluvarðhaldi sem handtekinn var í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Krafa hefur verið gerð um að hinn maðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi. 4. maí 2023 20:37 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Sjá meira
Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá kröfu lögreglustjórans. Búist er við því að héraðsdómari staðfesti úrskurð í dag en gæsluvarðhaldsúrskurður frá 2. júní rennur út í dag. Rannsóknin miðar vel að sögn Sveins Kristjáns. „Staðan er góð en þetta er tímafrekt þar sem verið er að sækja mikið af gögnum,“ segir hann. Hann segir nú beðið eftir lokaskýrslu úr krufningu. Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að 29 ára gamalli konu hafi verið ráðinn bani. Héraðssaksóknara og fjölskyldu haldið upplýstri „Hann hefur enn stöðu sakbornings,“ segir Sveinn Kristján spurður um hinn manninn sem handtekinn var við upphaf rannsóknar. Sá sem er enn í haldi hefur meiri aðkomu að málinu en Sveinn Kristján vildi ekki tjá sig nánar um hlut hvors fyrir sig. „Mínum skjólstæðing hefur verið sleppt úr varðhaldi. Það að honum hafi verið sleppt bendir til þess að lögreglan telji að hann sé ekki viðriðinn þetta,“ sagði Torfi Ragnar Sigurðsson, lögmaður mannsins þegar honum var sleppt var í maí. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. „Héraðssaksóknari fer með ákæruvald og það er nauðsylegt að halda honum upplýstum um gang mála,“ segir Sveinn Kristján um fundi með héraðssaksóknara um málið. Fjölskyldu hinnar látnu er einnig haldið upplýstri eins og kostur er.
Árborg Grunur um manndráp á Selfossi Lögreglumál Tengdar fréttir Rannsókn beinist að hugsanlegu manndrápi Rannsókn lögreglu á andláti ungrar konu á Selfossi í síðustu viku beinist nú að hugsanlegu manndrápi til samræmis við bráðabirgðaniðurstöður krufningar. Héraðsdómur Suðurlands hefur framlengt gæsluvarðhald til 19. maí yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við málið. Maðurinn var leiddur fyrir dómara nú fyrir stundu. 5. maí 2023 16:42 Lögregla fundar með fjölskyldu hinnar látnu í dag Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts konu á Selfossi í síðustu viku. Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlátið en hinum hefur verið sleppt. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. 5. maí 2023 10:40 Annar laus úr gæsluvarðhaldi í Selfossmálinu Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt öðrum manninum úr gæsluvarðhaldi sem handtekinn var í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Krafa hefur verið gerð um að hinn maðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi. 4. maí 2023 20:37 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Sjá meira
Rannsókn beinist að hugsanlegu manndrápi Rannsókn lögreglu á andláti ungrar konu á Selfossi í síðustu viku beinist nú að hugsanlegu manndrápi til samræmis við bráðabirgðaniðurstöður krufningar. Héraðsdómur Suðurlands hefur framlengt gæsluvarðhald til 19. maí yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við málið. Maðurinn var leiddur fyrir dómara nú fyrir stundu. 5. maí 2023 16:42
Lögregla fundar með fjölskyldu hinnar látnu í dag Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts konu á Selfossi í síðustu viku. Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlátið en hinum hefur verið sleppt. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. 5. maí 2023 10:40
Annar laus úr gæsluvarðhaldi í Selfossmálinu Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt öðrum manninum úr gæsluvarðhaldi sem handtekinn var í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Krafa hefur verið gerð um að hinn maðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi. 4. maí 2023 20:37