Lindex opnar nýja verslun í Hafnarfirði Lovísa Arnardóttir skrifar 7. júní 2023 11:19 Albert Þór Magnússon og Lóa D. Kristjánsdóttir umboðsaðilar Lindex á Íslandi fyrir utan eina af tíu Lindex verslunum landsins. Lindex Lindex á Íslandi opnar á morgun, fimmtudag, nýja verslun fyrir barnafatnað í Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar. Verslunin er sú tíunda sem opnuð er á landinu. „Við erum ótrúlega spennt fyrir að mæta í Hafnarfjörðinn en ég á ættir mínar að rekja hingað og eigum við fjölskyldan verslunarsögu hér sem spannar yfir tvö hundrað ár og stendur því opnunin okkur mjög nærri,“ segir Lóa D. Kristjánsdóttir, umboðsaðili Lindex á Íslandi, í tilkynningu. Þar kemur fram að miklar breytingar standi yfir í Firðinum í Hafnarfirði en þar á sem dæmi að stækka verslunarsvæði og tengja verslunarsvæði við aðalverslunargötu bæjarins, Strandgötu. Þá er á plani að stórbæta veitingasvæðið og bæta við aðstöðu fyrir starfsemi Hafnarfjarðarbæjarins. „Við erum afar glöð að taka á móti Lindex hér í Firðinum samhliða þeim miklu breytingum sem hér standa fyrir dyrum. Við teljum að barnafatnaður Lindex fari einstaklega vel með þeim verslunum og þjónustu sem er nú þegar til staðar í Firði, sem dæmi má nefna eina stærstu leikfangaverslun landsins. Við horfum því fram á veginn full af bjartsýni,“ segir Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðarins. Verslunin er staðsett í Firðinum við hlið Pósthússins þar sem áður var matvöruverslun og mun bjóða upp á ungbarnafatnað Lindex í stærðunum 44 til 86 sem inniheldur einungis umhverfisvæna, lífræna bómull ásamt barna- og unglingafatnaði í stærðunum 92 til 170. Stækkun verslunarmiðstöðvarinnar á að vera lokið við lok næsta árs. Á myndinni sjást breytingarnar. Lindex Verslunin mun standa óbreytt á meðan á framkvæmdum stendur en unnið er að því að Lindex opni stærri og enn betri verslun í endurbættri verslunarmiðstöð í Hafnarfirði sem áætlað er að opni í lok næsta árs. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður-Evrópu með um 430 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði. Hafnarfjörður Verslun Tengdar fréttir Lindex hyggst opna á Selfossi Lindex mun opna verslun á Selfossi í ágúst og verður hún til húsa í því rými sem nú hýsir sérverslun Hagkaupa. Hagkaup lokar sinni verslun í júní. 29. mars 2021 15:50 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
„Við erum ótrúlega spennt fyrir að mæta í Hafnarfjörðinn en ég á ættir mínar að rekja hingað og eigum við fjölskyldan verslunarsögu hér sem spannar yfir tvö hundrað ár og stendur því opnunin okkur mjög nærri,“ segir Lóa D. Kristjánsdóttir, umboðsaðili Lindex á Íslandi, í tilkynningu. Þar kemur fram að miklar breytingar standi yfir í Firðinum í Hafnarfirði en þar á sem dæmi að stækka verslunarsvæði og tengja verslunarsvæði við aðalverslunargötu bæjarins, Strandgötu. Þá er á plani að stórbæta veitingasvæðið og bæta við aðstöðu fyrir starfsemi Hafnarfjarðarbæjarins. „Við erum afar glöð að taka á móti Lindex hér í Firðinum samhliða þeim miklu breytingum sem hér standa fyrir dyrum. Við teljum að barnafatnaður Lindex fari einstaklega vel með þeim verslunum og þjónustu sem er nú þegar til staðar í Firði, sem dæmi má nefna eina stærstu leikfangaverslun landsins. Við horfum því fram á veginn full af bjartsýni,“ segir Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðarins. Verslunin er staðsett í Firðinum við hlið Pósthússins þar sem áður var matvöruverslun og mun bjóða upp á ungbarnafatnað Lindex í stærðunum 44 til 86 sem inniheldur einungis umhverfisvæna, lífræna bómull ásamt barna- og unglingafatnaði í stærðunum 92 til 170. Stækkun verslunarmiðstöðvarinnar á að vera lokið við lok næsta árs. Á myndinni sjást breytingarnar. Lindex Verslunin mun standa óbreytt á meðan á framkvæmdum stendur en unnið er að því að Lindex opni stærri og enn betri verslun í endurbættri verslunarmiðstöð í Hafnarfirði sem áætlað er að opni í lok næsta árs. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður-Evrópu með um 430 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði.
Hafnarfjörður Verslun Tengdar fréttir Lindex hyggst opna á Selfossi Lindex mun opna verslun á Selfossi í ágúst og verður hún til húsa í því rými sem nú hýsir sérverslun Hagkaupa. Hagkaup lokar sinni verslun í júní. 29. mars 2021 15:50 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Lindex hyggst opna á Selfossi Lindex mun opna verslun á Selfossi í ágúst og verður hún til húsa í því rými sem nú hýsir sérverslun Hagkaupa. Hagkaup lokar sinni verslun í júní. 29. mars 2021 15:50