Bagalegt ástand á Ísafirði vegna sandfoks Árni Sæberg skrifar 2. júní 2023 16:48 Frá framkvæmdum við Sundahöfn. Þær hafa staðið töluvert lengur yfir en til stóð. Facebook/Ísafjarðarhafnir Mikið sandfok varð á Ísafirði í gær þegar sandur úr sandhaug, sem dælt hafði verið upp úr sundahöfn, fauk. Hafnarstjórinn segir málið bagalegt. Undanfarin misseri hefur verið unnið að dýpkun Sundahafnar á Ísafirði, í þeim tilgangi að liðka fyrir komum stærri skipa, fullum erlendum ferðamönnum. Tafir á komu dýpkunarskips Björgunar hafa tafið framkvæmdirnar mikið, en þær áttu að hefjast í maí í fyrra. Nú hafa tafirnar valdið óvæntum vandræðum, miklu sandfoki. „Við skulum bara segja að sökum tafa við á framkvæmd þá er þessi sandhaugur þarna sem á eftir að slétta úr og sá í. Þetta átti að vera löngubúið, þetta átti að klárast í vetur. Þannig að það átti að sá í þetta með vorinu og þá hefðum við ekki verið í þessum sporum í dag. Segir Hilmar Kristjánsson Lyngmo, hafnarstjóri hafna Ísafjarðarbæjar. Bærinn slapp Hann segir að blessunarlega hafi verið sunnanátt í gær og sandurinn því fokið norður eftir hafnarsvæðinu, en ekki yfir bæinn. Þá hafi engar skemmdir orðið á hafnarsvæðinu. „Ekki sem ég hef heyrt af. Þetta er það fínt efni sem er að fjúka, þetta er eiginlega bara leir. Það er náttúrulega óþægilegt að fá þetta í augun og svoleiðis en ég held að þetta sé ekki sandur sem er að skemma lakk og slíkt,“ segir hann. Hilmar segir málið bagalegt og að unnið sé að því að finna lausn til þess að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. „Til að úða yfir þennan sandhaug, til að reyna að hemja þetta, erum við svona að þreifa fyrir okkur með fyrirtæki í Reykjavík, reyna að fá úðastúta og græjur, sem við getum sett þarna til að hemja þetta.“ Hafnarmál Ísafjarðarbær Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Innleiðing samræmds námsmats þoli ekki bið „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Sjá meira
Undanfarin misseri hefur verið unnið að dýpkun Sundahafnar á Ísafirði, í þeim tilgangi að liðka fyrir komum stærri skipa, fullum erlendum ferðamönnum. Tafir á komu dýpkunarskips Björgunar hafa tafið framkvæmdirnar mikið, en þær áttu að hefjast í maí í fyrra. Nú hafa tafirnar valdið óvæntum vandræðum, miklu sandfoki. „Við skulum bara segja að sökum tafa við á framkvæmd þá er þessi sandhaugur þarna sem á eftir að slétta úr og sá í. Þetta átti að vera löngubúið, þetta átti að klárast í vetur. Þannig að það átti að sá í þetta með vorinu og þá hefðum við ekki verið í þessum sporum í dag. Segir Hilmar Kristjánsson Lyngmo, hafnarstjóri hafna Ísafjarðarbæjar. Bærinn slapp Hann segir að blessunarlega hafi verið sunnanátt í gær og sandurinn því fokið norður eftir hafnarsvæðinu, en ekki yfir bæinn. Þá hafi engar skemmdir orðið á hafnarsvæðinu. „Ekki sem ég hef heyrt af. Þetta er það fínt efni sem er að fjúka, þetta er eiginlega bara leir. Það er náttúrulega óþægilegt að fá þetta í augun og svoleiðis en ég held að þetta sé ekki sandur sem er að skemma lakk og slíkt,“ segir hann. Hilmar segir málið bagalegt og að unnið sé að því að finna lausn til þess að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. „Til að úða yfir þennan sandhaug, til að reyna að hemja þetta, erum við svona að þreifa fyrir okkur með fyrirtæki í Reykjavík, reyna að fá úðastúta og græjur, sem við getum sett þarna til að hemja þetta.“
Hafnarmál Ísafjarðarbær Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Innleiðing samræmds námsmats þoli ekki bið „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Sjá meira