Snorri Steinn jafngamall Þorbirni Jens og einu ári eldri en Gummi Gumm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 10:31 Snorri Steinn Guðjónsson var kampakátur með að vera orðinn landsliðsþjálfari í handbolta en hér er hann með Róberti Geir Gíslasyni, framkvæmdastjóra HSÍ. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en hann er þó ekki í hópi þeirra sem hafa yngstir tekið við landsliði Íslands. Snorri Steinn heldur upp á 42 ára afmælið sitt í október og tekur við landsliðinu á sama aldri og Þorbjörn Jensson. Þorbjörn Jensson með fjölskyldu sinni þegar hann tók við landsliðinu 1995. Með honum er Guðrún Kristinsdóttir og sonur þeirra Fannar.Timarit.is/ Frétt úr DV 29.5.1995 Snorri gerði Val tvisvar sinnum að Íslandsmeisturum áður en hann tók við landsliðinu en Þorbjörn tók við á sínum tíma eftir að hafa gert Val að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. Þorbjörn tók við landsliðinu eftir HM 1995 og þjálfaði það til ársins 2001. Undir hans stjórn náði íslenska landsliðið meðal annars besta árangri sínum á heimsmeistaramóti frá upphafi þegar varð í fimmta sæti í Kumamoto árið 1997. Þorbjörn var rúmum einum mánuði eldri þá en Snorri Steinn er núna. Þegar Guðmundur Guðmundsson tók við íslenska landsliðinu í fyrsta sinn vorið 2001 þá var hann rúmu einu ári og þremur mánuðum yngri en Snorri er í dag. Þessir tvær farsælustu landsliðsþjálfarar síðustu áratuga voru því á mjög svipuðum aldri og Snorri þegar þeir tóku við liðinu í fyrsta sinn. Guðmundur Guðmundsson þegar hann tók við landsliðinu í fyrsta sinn í apríl 2001.Timarit.is/Frétt úr DV 11.4.2001 Alls hafa ellefu af landsliðsþjálfurum Íslands frá 1968 verið yngri en Snorri Steinn er þegar hann tekur nú við landsliðinu. Yngsti maðurinn til að taka við landsliðinu var Hilmar Björnsson en hann tók við árið 1968 þegar hann var ekki orðinn 23 ára gamall. Jóhann Ingi Gunnarsson var rétt rúmlega 24 ára þegar hann tók við þjálfun íslenska landsliðsins árið 1978. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið eldri en Snorri Steinn og hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið yngri þegar þeir voru ráðnir þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Síðustu landsliðsþjálfarar og aldur þeirra þegar þeir tóku við - Yngri en Snorri Steinn (41 árs, 7 mánaða og 15 daga) 41 árs, 1 mánaða og 10 daga - Birgir Björnsson [1974] 40 ára, 3 mánaða og 18 daga - Guðmundur Guðmundsson [2001]' 40 ára, 1 mánaða og 7 daga - Janus Czerwinsky [1976] 39 ára, 6 mánaða og 15 daga - Karl G. Benediktsson [1973] 38 ára, 1 mánaða og 8 daga - Aron Kristjansson [2012] 36 ára, 11 mánaða og 28 daga - Bogdan Kowalczyk [1983] 34 ára, 8 mánaða og 14 daga - Hilmar Björnsson [1980] 33 ára, 10 mánaða og 8 daga - Þorbergur Aðalsteinsson [1990] 30 ára, 4 mánaða og 6 daga - Viðar Símonarson [1975] 24 ára, 1 mánaða og 12 daga - Jóhann Ingi Gunnarsson [1978] 22 ára, 9 mánaða og 21 daga - Hilmar Björnsson [1968] - Eldri en Snorri Steinn: 57 ára, 1 mánaða og 16 daga - Guðmundur Guðmundsson [2018] 52 ára, 2 mánaða og 4 daga - Geir Sveinsson [2016] 50 ára, 7 mánaða og 26 daga - Viggó Sigurðsson [2004] 47 ára, 2 mánaða og 2 daga - Guðmundur Guðmundsson [2008] 46 ára, 5 mánaða og 25 daga - Alfreð Gíslason [2006] 42 ára, 7 mánaða og 17 daga - Birgir Björnsson [1977] 41 árs, 8 mánaða og 21 dags - Þorbjörn Jensson [1995] Landslið karla í handbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Snorri Steinn heldur upp á 42 ára afmælið sitt í október og tekur við landsliðinu á sama aldri og Þorbjörn Jensson. Þorbjörn Jensson með fjölskyldu sinni þegar hann tók við landsliðinu 1995. Með honum er Guðrún Kristinsdóttir og sonur þeirra Fannar.Timarit.is/ Frétt úr DV 29.5.1995 Snorri gerði Val tvisvar sinnum að Íslandsmeisturum áður en hann tók við landsliðinu en Þorbjörn tók við á sínum tíma eftir að hafa gert Val að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. Þorbjörn tók við landsliðinu eftir HM 1995 og þjálfaði það til ársins 2001. Undir hans stjórn náði íslenska landsliðið meðal annars besta árangri sínum á heimsmeistaramóti frá upphafi þegar varð í fimmta sæti í Kumamoto árið 1997. Þorbjörn var rúmum einum mánuði eldri þá en Snorri Steinn er núna. Þegar Guðmundur Guðmundsson tók við íslenska landsliðinu í fyrsta sinn vorið 2001 þá var hann rúmu einu ári og þremur mánuðum yngri en Snorri er í dag. Þessir tvær farsælustu landsliðsþjálfarar síðustu áratuga voru því á mjög svipuðum aldri og Snorri þegar þeir tóku við liðinu í fyrsta sinn. Guðmundur Guðmundsson þegar hann tók við landsliðinu í fyrsta sinn í apríl 2001.Timarit.is/Frétt úr DV 11.4.2001 Alls hafa ellefu af landsliðsþjálfurum Íslands frá 1968 verið yngri en Snorri Steinn er þegar hann tekur nú við landsliðinu. Yngsti maðurinn til að taka við landsliðinu var Hilmar Björnsson en hann tók við árið 1968 þegar hann var ekki orðinn 23 ára gamall. Jóhann Ingi Gunnarsson var rétt rúmlega 24 ára þegar hann tók við þjálfun íslenska landsliðsins árið 1978. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið eldri en Snorri Steinn og hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið yngri þegar þeir voru ráðnir þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Síðustu landsliðsþjálfarar og aldur þeirra þegar þeir tóku við - Yngri en Snorri Steinn (41 árs, 7 mánaða og 15 daga) 41 árs, 1 mánaða og 10 daga - Birgir Björnsson [1974] 40 ára, 3 mánaða og 18 daga - Guðmundur Guðmundsson [2001]' 40 ára, 1 mánaða og 7 daga - Janus Czerwinsky [1976] 39 ára, 6 mánaða og 15 daga - Karl G. Benediktsson [1973] 38 ára, 1 mánaða og 8 daga - Aron Kristjansson [2012] 36 ára, 11 mánaða og 28 daga - Bogdan Kowalczyk [1983] 34 ára, 8 mánaða og 14 daga - Hilmar Björnsson [1980] 33 ára, 10 mánaða og 8 daga - Þorbergur Aðalsteinsson [1990] 30 ára, 4 mánaða og 6 daga - Viðar Símonarson [1975] 24 ára, 1 mánaða og 12 daga - Jóhann Ingi Gunnarsson [1978] 22 ára, 9 mánaða og 21 daga - Hilmar Björnsson [1968] - Eldri en Snorri Steinn: 57 ára, 1 mánaða og 16 daga - Guðmundur Guðmundsson [2018] 52 ára, 2 mánaða og 4 daga - Geir Sveinsson [2016] 50 ára, 7 mánaða og 26 daga - Viggó Sigurðsson [2004] 47 ára, 2 mánaða og 2 daga - Guðmundur Guðmundsson [2008] 46 ára, 5 mánaða og 25 daga - Alfreð Gíslason [2006] 42 ára, 7 mánaða og 17 daga - Birgir Björnsson [1977] 41 árs, 8 mánaða og 21 dags - Þorbjörn Jensson [1995]
Síðustu landsliðsþjálfarar og aldur þeirra þegar þeir tóku við - Yngri en Snorri Steinn (41 árs, 7 mánaða og 15 daga) 41 árs, 1 mánaða og 10 daga - Birgir Björnsson [1974] 40 ára, 3 mánaða og 18 daga - Guðmundur Guðmundsson [2001]' 40 ára, 1 mánaða og 7 daga - Janus Czerwinsky [1976] 39 ára, 6 mánaða og 15 daga - Karl G. Benediktsson [1973] 38 ára, 1 mánaða og 8 daga - Aron Kristjansson [2012] 36 ára, 11 mánaða og 28 daga - Bogdan Kowalczyk [1983] 34 ára, 8 mánaða og 14 daga - Hilmar Björnsson [1980] 33 ára, 10 mánaða og 8 daga - Þorbergur Aðalsteinsson [1990] 30 ára, 4 mánaða og 6 daga - Viðar Símonarson [1975] 24 ára, 1 mánaða og 12 daga - Jóhann Ingi Gunnarsson [1978] 22 ára, 9 mánaða og 21 daga - Hilmar Björnsson [1968] - Eldri en Snorri Steinn: 57 ára, 1 mánaða og 16 daga - Guðmundur Guðmundsson [2018] 52 ára, 2 mánaða og 4 daga - Geir Sveinsson [2016] 50 ára, 7 mánaða og 26 daga - Viggó Sigurðsson [2004] 47 ára, 2 mánaða og 2 daga - Guðmundur Guðmundsson [2008] 46 ára, 5 mánaða og 25 daga - Alfreð Gíslason [2006] 42 ára, 7 mánaða og 17 daga - Birgir Björnsson [1977] 41 árs, 8 mánaða og 21 dags - Þorbjörn Jensson [1995]
Landslið karla í handbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira