Sjáðu markaveislu Fylkis og KR í Árbænum og mörkin úr FH-sigri á Akureyri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 09:01 Theodór Elmar Bjarnason skoraði tvö mörk fyrir KR-liðið í gær. Vísir/Anton Fylkir og KR buðu upp á sex marka leik í Lautinni í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og það er ekki hægt að segja annað en Vesturbæingar séu farnir að finna markið aftur. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr Bestu deildar leikjunum í gær en Eyjamenn unnu einnig 3-0 sigur á HK úti í Vestmannaeyjum. Fylkismenn komust tvisvar yfir á móti KR og KR-ingar einu sinni en liðin urðu á endanum að sættast á 3-3 jafntefli. Þórður Gunnar Hafþórsson, Nikulás Val Gunnarsson og Benedikt Daríus Garðarsson skoruðu mörk Fylkis en hjá KR-liðinu var Theodór Elmar Bjarnason með tvö mörk og Jóhannes Kristinn Bjarnason skoraði eitt. Sverrir Páll Hjaltested, Eyþór Daði Kjartansson og Felix Örn Friðriksson skoruðu mörk ÍBV í 3-0 sigri á HK. Eyjamenn voru að vinna sinn fyrsta deildarleik síðan í apríl. Í Bestu deild kvenna lauk sjöttu umferðinni með leik Þór/KA og FH fyrir norðan. FH-stelpurnar vaxa með hverjum leik og þær unnu frekar óvæntan 2-0 sigur á Þórsvellinum. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir og Sara Montoro skoruðu mörkin en konurnar á bak við þau voru hinar frábæru Mackenzie Marie George og Shaina Faiena Ashouri. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KR Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og HK Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og FH Besta deild karla Besta deild kvenna KR Fylkir ÍBV HK FH Þór Akureyri KA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr Bestu deildar leikjunum í gær en Eyjamenn unnu einnig 3-0 sigur á HK úti í Vestmannaeyjum. Fylkismenn komust tvisvar yfir á móti KR og KR-ingar einu sinni en liðin urðu á endanum að sættast á 3-3 jafntefli. Þórður Gunnar Hafþórsson, Nikulás Val Gunnarsson og Benedikt Daríus Garðarsson skoruðu mörk Fylkis en hjá KR-liðinu var Theodór Elmar Bjarnason með tvö mörk og Jóhannes Kristinn Bjarnason skoraði eitt. Sverrir Páll Hjaltested, Eyþór Daði Kjartansson og Felix Örn Friðriksson skoruðu mörk ÍBV í 3-0 sigri á HK. Eyjamenn voru að vinna sinn fyrsta deildarleik síðan í apríl. Í Bestu deild kvenna lauk sjöttu umferðinni með leik Þór/KA og FH fyrir norðan. FH-stelpurnar vaxa með hverjum leik og þær unnu frekar óvæntan 2-0 sigur á Þórsvellinum. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir og Sara Montoro skoruðu mörkin en konurnar á bak við þau voru hinar frábæru Mackenzie Marie George og Shaina Faiena Ashouri. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KR Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og HK Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og FH
Besta deild karla Besta deild kvenna KR Fylkir ÍBV HK FH Þór Akureyri KA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira