Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 21:18 Ásgeir Örn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. „Það voru nokkur lykil- og afgerandi augnablik í leiknum. Við náum ekki að skora, hann ver vel eða við töpum boltanum þegar við erum alveg að fara að ná þessu augnabliki. Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindi til að klára þetta og svo var þetta svolítið mótlæti,“ sagði Ásgeir í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik í kvöld. Hann er þarna mögulega að vísa í dómgæsluna því Erlingur Richardsson notaði orðið mótlæti eins og frægt er orðið eftir þriðja leik liðanna þar sem Eyjamenn voru afar ósáttir við dómara leiksins. Haukar lentu 2-0 undir í einvíginu en unnu síðan tvo leiki í röð og tryggðu sér oddaleik í kvöld. „Mér fannst margt rosa fínt í þessum tveimur fyrstu leikjum. Við vorum svolítið vankaðir eftir Aftureldingarleikina og þess vegna var þetta svona dofið. Ég missti aldrei trúna, mér fannst við gera margt mjög vel. Við komum okkur allavega hingað og það er ógeðslega svekkjandi að ná ekki að klára þetta.“ Ásgeir Örn tók við Haukaliðinu í nóvember þegar Rúnar Sigtryggsson hætti og tók við Leipzig í Þýskalandi. Undir hans stjórn enduðu Haukar í áttunda sæti Olís-deildarinnar en fóru bæði í bikarúrslit og úrslit deildarinnar. Hvernig metur hann tímabilið? „Við unnum ekki neitt, við erum í þessu til að vinna.“ Hann sagðist lítið vera farinn að hugsa um næsta tímabil. „Það verða einhverjar breytingar, það er alveg klárt. Það er eitthvað farið í gang með nýja leikmenn en ég hef ekkert verið að hugsa um það. Allur tíminn og orkan hefur farið í þetta.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Það voru nokkur lykil- og afgerandi augnablik í leiknum. Við náum ekki að skora, hann ver vel eða við töpum boltanum þegar við erum alveg að fara að ná þessu augnabliki. Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindi til að klára þetta og svo var þetta svolítið mótlæti,“ sagði Ásgeir í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik í kvöld. Hann er þarna mögulega að vísa í dómgæsluna því Erlingur Richardsson notaði orðið mótlæti eins og frægt er orðið eftir þriðja leik liðanna þar sem Eyjamenn voru afar ósáttir við dómara leiksins. Haukar lentu 2-0 undir í einvíginu en unnu síðan tvo leiki í röð og tryggðu sér oddaleik í kvöld. „Mér fannst margt rosa fínt í þessum tveimur fyrstu leikjum. Við vorum svolítið vankaðir eftir Aftureldingarleikina og þess vegna var þetta svona dofið. Ég missti aldrei trúna, mér fannst við gera margt mjög vel. Við komum okkur allavega hingað og það er ógeðslega svekkjandi að ná ekki að klára þetta.“ Ásgeir Örn tók við Haukaliðinu í nóvember þegar Rúnar Sigtryggsson hætti og tók við Leipzig í Þýskalandi. Undir hans stjórn enduðu Haukar í áttunda sæti Olís-deildarinnar en fóru bæði í bikarúrslit og úrslit deildarinnar. Hvernig metur hann tímabilið? „Við unnum ekki neitt, við erum í þessu til að vinna.“ Hann sagðist lítið vera farinn að hugsa um næsta tímabil. „Það verða einhverjar breytingar, það er alveg klárt. Það er eitthvað farið í gang með nýja leikmenn en ég hef ekkert verið að hugsa um það. Allur tíminn og orkan hefur farið í þetta.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira