Drónaárásir á Kænugarð og Moskvu í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 06:41 Lögregluþjónar aðstoða særðan mann við að yfirgefa heimili sitt eftir árásirnar í nótt. AP/Alex Babenko Drónaárásir voru gerðar á Kænugarð í Úkraínu og Moskvu í Rússlandi í nótt. Einn lést og nokkrir særðust í Kænugarði, þar sem hermálayfirvöld sögðust hafa skotið niður yfir 20 dróna. Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira