43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 17:00 Katrine Lunde er frábær markvörður og gefur ekkert eftir þótt hún sé komin langt inn á fimmtugsaldurinn. Getty/Dean Mouhtaropoulos Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Lunde varði yfir 65 prósent skotanna sem á hana komu og liðið hennar Vipers Kristiansand vann fyrir vikið 32-19 stórsigur á Storhamar í fyrsta leik. Vipers Kristiansand getur tryggt sér titilinn með sigri á laugardaginn en liðið á síðan eftir að spila til úrslita í Meistaradeildinni í Búdapest í næsta mánuði. Katrine Lunde (43) stengte målet https://t.co/FaRsbkJ4Jx— VG Sporten (@vgsporten) May 23, 2023 Það þykir magnað afrek hjá Lunde að vera bjóða upp á svona frammistöðu enda orðin 43 ára gömul. Hún er fædd í mars árið 1980. Lunde er ríkjandi heims- og Evrópumeistari með norska landsliðinu og hefur alls unnið tíu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Vipers Kristiansand hefur unnið fimm titla í röð síðan að Lunde kom til liðsins eftir að hafa spilað í mörg ár í Rússlandi og Ungverjalandi. Vinni liðið á laugardaginn verður það sjötti norski meistaratitillinn í röð. Katrine Lunde hefur alls orðið tólf sinnum landsmeistari á ferlinum, í Noregi (5), í Danmörku (3) og í Ungverjalandi (4). : The most capped player in EHF EURO's history. A champion. A role model. A legend. Discover Katrine Lunde like never before! Watch Now: https://t.co/uBYbE5GuCT#ehfeuro2022 @NORhandball pic.twitter.com/WVEd3q0nsg— EHF EURO (@EHFEURO) November 24, 2022 Norski handboltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Lunde varði yfir 65 prósent skotanna sem á hana komu og liðið hennar Vipers Kristiansand vann fyrir vikið 32-19 stórsigur á Storhamar í fyrsta leik. Vipers Kristiansand getur tryggt sér titilinn með sigri á laugardaginn en liðið á síðan eftir að spila til úrslita í Meistaradeildinni í Búdapest í næsta mánuði. Katrine Lunde (43) stengte målet https://t.co/FaRsbkJ4Jx— VG Sporten (@vgsporten) May 23, 2023 Það þykir magnað afrek hjá Lunde að vera bjóða upp á svona frammistöðu enda orðin 43 ára gömul. Hún er fædd í mars árið 1980. Lunde er ríkjandi heims- og Evrópumeistari með norska landsliðinu og hefur alls unnið tíu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Vipers Kristiansand hefur unnið fimm titla í röð síðan að Lunde kom til liðsins eftir að hafa spilað í mörg ár í Rússlandi og Ungverjalandi. Vinni liðið á laugardaginn verður það sjötti norski meistaratitillinn í röð. Katrine Lunde hefur alls orðið tólf sinnum landsmeistari á ferlinum, í Noregi (5), í Danmörku (3) og í Ungverjalandi (4). : The most capped player in EHF EURO's history. A champion. A role model. A legend. Discover Katrine Lunde like never before! Watch Now: https://t.co/uBYbE5GuCT#ehfeuro2022 @NORhandball pic.twitter.com/WVEd3q0nsg— EHF EURO (@EHFEURO) November 24, 2022
Norski handboltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira