Haukur Þrastar pólskur meistari með Kielce Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 22:00 Haukur Þrastarson í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í pólska handknattleiksliðinu Kielce urðu í dag Póllandsmeistarar í handbolta. Þetta varð ljóst eftir þriggja marka sigur liðsins á Wisla Plock, 27-24. Liðin enda því með sama stigafjölda að loknum 26 umferðum en Kielce er hins vegar með töluvert betra markahlutfell sem og betri árangur úr innbyrðis viðureignum. Það hefur gengið á ýmsu hjá Kielce á yfirstandandi tímabili. Lengi vel var útlitið mjög dökkt fyrir framtíð félagsins vegna mikilla fjárhagsvandræða þess en undir lok síðasta mánaðar náðust samningar við nýjan aðalstyrktaraðila félagsins. Haukur Þrastarson hefur verið meiddur undanfarna mánuði eftir að hann sleit krossband í hné í desember á síðasta ári. Leikmaðurinn knái var hins vegar mættur á verðlaunapallinn í dag, ásamt liðsfélögum sínum, eftir leik Kielce og Wisla. Kielce hefur nú orðið pólskur meistari tuttugu sinnum. Kielce did it again! They are Polish champions for the 20th time after an intensive match which Alex CLUTCHbaev of course decided.Huge respect to Plock for a great season and a really good match.#handball pic.twitter.com/FvsiN7uEe6— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 21, 2023 Pólski handboltinn Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir þriggja marka sigur liðsins á Wisla Plock, 27-24. Liðin enda því með sama stigafjölda að loknum 26 umferðum en Kielce er hins vegar með töluvert betra markahlutfell sem og betri árangur úr innbyrðis viðureignum. Það hefur gengið á ýmsu hjá Kielce á yfirstandandi tímabili. Lengi vel var útlitið mjög dökkt fyrir framtíð félagsins vegna mikilla fjárhagsvandræða þess en undir lok síðasta mánaðar náðust samningar við nýjan aðalstyrktaraðila félagsins. Haukur Þrastarson hefur verið meiddur undanfarna mánuði eftir að hann sleit krossband í hné í desember á síðasta ári. Leikmaðurinn knái var hins vegar mættur á verðlaunapallinn í dag, ásamt liðsfélögum sínum, eftir leik Kielce og Wisla. Kielce hefur nú orðið pólskur meistari tuttugu sinnum. Kielce did it again! They are Polish champions for the 20th time after an intensive match which Alex CLUTCHbaev of course decided.Huge respect to Plock for a great season and a really good match.#handball pic.twitter.com/FvsiN7uEe6— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 21, 2023
Pólski handboltinn Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira