Hagavagninn risinn úr öskunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. maí 2023 15:58 Hagavagninn er ferskari í útliti eftir breytingarnar. vísir/kristín Hamborgarastaðurinn Hagavagninn hefur hafið rekstur á ný eftir miklar endurbætur í kjölfar eldsvoða. Þann 22. janúar varð staðurinn illa úti í eldsvoða sem talið er hafa kviknað út frá djúpsteikingarpotti. Nú, fjórum mánuðum síðar er staðurinn stærri og ferskari en fyrir brunann, eins og sjá má. Jóhann Guðlaugsson eigandi staðarins er himinlifandi með nýja útlitið. „En það eru bara sömu gömlu börgerarnir,“ segir Jóhann. „Þetta var auðvitað mikið reiðarslag þessi bruni, en nú erum við bara fegnir að vera komnir aftur í að grilla.“ „Þetta tók aðeins lengri tíma en við reiknuðum með. Það er alltaf eitthvað sem gerist í svona ferli, í mörg horn að líta.“ Staðurinn var opnaður árið 2018. Óhætt er að segja að opnunin hafi gengið vel þegar viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Í upphaflegum eigendahópi Hagavagnsins voru, ásamt Jóhanni og fyrrverandi eiginkonu hans Rakel Þórhallsdóttur, rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti seldi hlut sinn í staðnum árið 2020. Huggulegt. vísir/kristín Staðurinn er nokkuð stærri nú og býður upp á að fleiri geti setið inni.vísir/kristín Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Sjá meira
Þann 22. janúar varð staðurinn illa úti í eldsvoða sem talið er hafa kviknað út frá djúpsteikingarpotti. Nú, fjórum mánuðum síðar er staðurinn stærri og ferskari en fyrir brunann, eins og sjá má. Jóhann Guðlaugsson eigandi staðarins er himinlifandi með nýja útlitið. „En það eru bara sömu gömlu börgerarnir,“ segir Jóhann. „Þetta var auðvitað mikið reiðarslag þessi bruni, en nú erum við bara fegnir að vera komnir aftur í að grilla.“ „Þetta tók aðeins lengri tíma en við reiknuðum með. Það er alltaf eitthvað sem gerist í svona ferli, í mörg horn að líta.“ Staðurinn var opnaður árið 2018. Óhætt er að segja að opnunin hafi gengið vel þegar viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Í upphaflegum eigendahópi Hagavagnsins voru, ásamt Jóhanni og fyrrverandi eiginkonu hans Rakel Þórhallsdóttur, rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti seldi hlut sinn í staðnum árið 2020. Huggulegt. vísir/kristín Staðurinn er nokkuð stærri nú og býður upp á að fleiri geti setið inni.vísir/kristín
Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Sjá meira