Mariam fékk sturtu í miðju viðtali: Ólýsanleg tilfinning Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 11:00 Mariam fagnar einu marka sinna í gær. Vísir/Anton Brink Mariam Eradze átti góðan leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með sigri á ÍBV í Eyjum í gær. Hún fékk sturtu frá liðsfélögum sínum í viðtali eftir leik. Valskonur varð Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í gær eftir 25-23 sigur á ÍBV í þriðja leik liðanna í Vestmannaeyjum í gær. Valur vann 3-0 sigur í einvíginu en liðið hafði endaði í öðru sæti bæði í deildar- og bikarkeppninni á eftir Eyjaliðinu. Mariam Eradze er lykilmaður í liði Valskvenna og hún átti góðan leik í gær. Hún skoraði fimm mörk úr átta skotum og þar af gríðarlega mikilvægt mark þegar hún kom Val í 24-23 forystu eftir að Valsliðið hafði verið í brasi sóknarlega í talsverðan tíma þar á undan. Klippa: Sturta eftir leik Mariam fór í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir leikinn í gær en viðtalið var varla hafið þegar liðsfélagar hennar Sara Sif Helgadóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir komu hlaupandi og helltu vatni yfir hana. „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ náði Mariam að segja áður en hún fékk sturtu. „Takk stelpur, ég elska ykkur,“ sagði Mariam þegar Sörurnar höfðu hlaupið burt. „Þvílík liðsheild þetta árið“ Mariam sagði það ólýsanlega tilfinningu að verða Íslandsmeistari en Valur varð síðast meistari árið 2019. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég vinn Íslandsmeistaratitilinn og þetta er bara rosalegt. Með þessu liði, við erum búin að vera flestar saman í þrjú tímabil og alltaf búin að lenda í öðru sæti, á móti KA/Þór og Fram. Þetta er búið að vera, ég vil ekki segja vonbrigði, en þetta er búið að vera svona: Við verðum að taka þennan heim, og ætluðum að gera það.“ „Fyrir allar sem eru hérna og ég veit ekki hver fer og hver verður. Við vildum gera þetta allar saman. Þvílík liðsheild þetta árið, erum búnar að líma okkur ótrúlega vel saman. Þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur. Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. 20. maí 2023 17:58 Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. 20. maí 2023 17:40 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Valskonur varð Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í gær eftir 25-23 sigur á ÍBV í þriðja leik liðanna í Vestmannaeyjum í gær. Valur vann 3-0 sigur í einvíginu en liðið hafði endaði í öðru sæti bæði í deildar- og bikarkeppninni á eftir Eyjaliðinu. Mariam Eradze er lykilmaður í liði Valskvenna og hún átti góðan leik í gær. Hún skoraði fimm mörk úr átta skotum og þar af gríðarlega mikilvægt mark þegar hún kom Val í 24-23 forystu eftir að Valsliðið hafði verið í brasi sóknarlega í talsverðan tíma þar á undan. Klippa: Sturta eftir leik Mariam fór í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir leikinn í gær en viðtalið var varla hafið þegar liðsfélagar hennar Sara Sif Helgadóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir komu hlaupandi og helltu vatni yfir hana. „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ náði Mariam að segja áður en hún fékk sturtu. „Takk stelpur, ég elska ykkur,“ sagði Mariam þegar Sörurnar höfðu hlaupið burt. „Þvílík liðsheild þetta árið“ Mariam sagði það ólýsanlega tilfinningu að verða Íslandsmeistari en Valur varð síðast meistari árið 2019. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég vinn Íslandsmeistaratitilinn og þetta er bara rosalegt. Með þessu liði, við erum búin að vera flestar saman í þrjú tímabil og alltaf búin að lenda í öðru sæti, á móti KA/Þór og Fram. Þetta er búið að vera, ég vil ekki segja vonbrigði, en þetta er búið að vera svona: Við verðum að taka þennan heim, og ætluðum að gera það.“ „Fyrir allar sem eru hérna og ég veit ekki hver fer og hver verður. Við vildum gera þetta allar saman. Þvílík liðsheild þetta árið, erum búnar að líma okkur ótrúlega vel saman. Þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur.
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. 20. maí 2023 17:58 Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. 20. maí 2023 17:40 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. 20. maí 2023 17:58
Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. 20. maí 2023 17:40