KA kláraði þrennuna með sigri í oddaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 21:45 KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki. Akureyri.net KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í oddaleik í kvöld. Það má með sanni segja að einvígið hafi farið alla leið, því oddahrinu þurfti til að skera úr um sigurvegara. KA tryggði sér því um leið þrennuna því liðið hafði áður á tímabilinu tryggt sér deildarmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja sinn á seinustu fjórum árum sem KA vinnur Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Það voru þó Mosfellingar sem byrjuðu betur í kvöld og unnu fyrstu hrinu nokkuð örugglega, 25-17. Norðankonur svöruðu þó í annarri hrinu og jöfnuðu metin í 1-1 með því að vinna hrinuna með fjórum stigum, 25-21. Heimakonur frá Akureyri höfðu svo góð tök á þriðju hrinu og unnu hana 25-17 og taðan orðin 2-1. Eftir gríðarlega jafna fjórði hrinu tóks Mosfellingum þó að knýja fram oddahrinu með því að skora fimm síðustu stig hrinunnar og vinna hana að lokum 25-20. Oddahrinan var svo ekki minna spennandi. Gestirnir frá Mosfellsbæ leiddu 9-7, en Akureyringar snéru taflinu við og voru einu stigi yfir í stöðunni 13-12. Norðankonur skoruðu svo tvö stig í röð og tryggðu sér þar með sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á fjórum árum. Blak KA Afturelding Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira
KA tryggði sér því um leið þrennuna því liðið hafði áður á tímabilinu tryggt sér deildarmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja sinn á seinustu fjórum árum sem KA vinnur Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Það voru þó Mosfellingar sem byrjuðu betur í kvöld og unnu fyrstu hrinu nokkuð örugglega, 25-17. Norðankonur svöruðu þó í annarri hrinu og jöfnuðu metin í 1-1 með því að vinna hrinuna með fjórum stigum, 25-21. Heimakonur frá Akureyri höfðu svo góð tök á þriðju hrinu og unnu hana 25-17 og taðan orðin 2-1. Eftir gríðarlega jafna fjórði hrinu tóks Mosfellingum þó að knýja fram oddahrinu með því að skora fimm síðustu stig hrinunnar og vinna hana að lokum 25-20. Oddahrinan var svo ekki minna spennandi. Gestirnir frá Mosfellsbæ leiddu 9-7, en Akureyringar snéru taflinu við og voru einu stigi yfir í stöðunni 13-12. Norðankonur skoruðu svo tvö stig í röð og tryggðu sér þar með sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á fjórum árum.
Blak KA Afturelding Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira