Í haldi lögreglu í þrettán tíma fyrir misskilning Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. maí 2023 08:32 Alice fékk aldrei að bera konunginn og drottninguna augum síðastliðinn laugardag. Þess í stað þurfti hún að dúsa á lögreglustöð. Samir Hussein/WireImage/Getty Ofuraðdáandi bresku konungsfjölskyldunnar var handtekinn af lögreglunni síðastliðinn laugardag þegar nýr konungur var krýndur og þurfti að dúsa í haldi lögreglunnar í London í þrettán tíma. Í frétt Sky sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að um sé að ræða hina 36 ára gömlu Alice Chambers. Hún er 36 ára arkitekt frá Ástralíu og beið ásamt öðrum vegfarendum eftir því að geta barið nýjan konung augum á leið hans til krýningarinnar. Hún segist hafa setið á jörðinni ásamt hópi af öðru fólki þegar hún hafi skyndilega tekið eftir mikilli hreyfingu á hópi af fólki í kringum sig. Þar hafi verið á ferðinni mótmælendahópur gegn olíuvinnslu og gerðust hlutirnir hratt. Hafi engu skeytt um útskýringar „Áður en ég gat staðið upp voru tveir lögreglumenn mættir og gripu mig, áður en þeir drifu mig í burtu í handjárnum,“ hefur sjónvarpsstöðin eftir Alice. Hún segir lögreglumennina engu hafa skeytt um það þegar hún hafi útskýrt að hún væri einfaldlega saklaus vegfarandi. Alice þurfti þrátt fyrir þetta að eyða restinni af krýningardeginum á lögreglustöð. Hún segir að hún hafi síðar ekki fengið að ræða við lögreglumenn fyrr en um kvöldmatarleytið, sem hafi verið fljótir að gera sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða og því sleppt henni. Talsmaður bresku lögreglunnar segir í samtali við Sky sjónvarpsstöðina að lögreglan geri sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða. Gríðarlegur mannskapur hafi safnast fyrir í borginni þennan dag. Málið verði rannsakað. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Í frétt Sky sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að um sé að ræða hina 36 ára gömlu Alice Chambers. Hún er 36 ára arkitekt frá Ástralíu og beið ásamt öðrum vegfarendum eftir því að geta barið nýjan konung augum á leið hans til krýningarinnar. Hún segist hafa setið á jörðinni ásamt hópi af öðru fólki þegar hún hafi skyndilega tekið eftir mikilli hreyfingu á hópi af fólki í kringum sig. Þar hafi verið á ferðinni mótmælendahópur gegn olíuvinnslu og gerðust hlutirnir hratt. Hafi engu skeytt um útskýringar „Áður en ég gat staðið upp voru tveir lögreglumenn mættir og gripu mig, áður en þeir drifu mig í burtu í handjárnum,“ hefur sjónvarpsstöðin eftir Alice. Hún segir lögreglumennina engu hafa skeytt um það þegar hún hafi útskýrt að hún væri einfaldlega saklaus vegfarandi. Alice þurfti þrátt fyrir þetta að eyða restinni af krýningardeginum á lögreglustöð. Hún segir að hún hafi síðar ekki fengið að ræða við lögreglumenn fyrr en um kvöldmatarleytið, sem hafi verið fljótir að gera sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða og því sleppt henni. Talsmaður bresku lögreglunnar segir í samtali við Sky sjónvarpsstöðina að lögreglan geri sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða. Gríðarlegur mannskapur hafi safnast fyrir í borginni þennan dag. Málið verði rannsakað.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira