Í haldi lögreglu í þrettán tíma fyrir misskilning Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. maí 2023 08:32 Alice fékk aldrei að bera konunginn og drottninguna augum síðastliðinn laugardag. Þess í stað þurfti hún að dúsa á lögreglustöð. Samir Hussein/WireImage/Getty Ofuraðdáandi bresku konungsfjölskyldunnar var handtekinn af lögreglunni síðastliðinn laugardag þegar nýr konungur var krýndur og þurfti að dúsa í haldi lögreglunnar í London í þrettán tíma. Í frétt Sky sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að um sé að ræða hina 36 ára gömlu Alice Chambers. Hún er 36 ára arkitekt frá Ástralíu og beið ásamt öðrum vegfarendum eftir því að geta barið nýjan konung augum á leið hans til krýningarinnar. Hún segist hafa setið á jörðinni ásamt hópi af öðru fólki þegar hún hafi skyndilega tekið eftir mikilli hreyfingu á hópi af fólki í kringum sig. Þar hafi verið á ferðinni mótmælendahópur gegn olíuvinnslu og gerðust hlutirnir hratt. Hafi engu skeytt um útskýringar „Áður en ég gat staðið upp voru tveir lögreglumenn mættir og gripu mig, áður en þeir drifu mig í burtu í handjárnum,“ hefur sjónvarpsstöðin eftir Alice. Hún segir lögreglumennina engu hafa skeytt um það þegar hún hafi útskýrt að hún væri einfaldlega saklaus vegfarandi. Alice þurfti þrátt fyrir þetta að eyða restinni af krýningardeginum á lögreglustöð. Hún segir að hún hafi síðar ekki fengið að ræða við lögreglumenn fyrr en um kvöldmatarleytið, sem hafi verið fljótir að gera sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða og því sleppt henni. Talsmaður bresku lögreglunnar segir í samtali við Sky sjónvarpsstöðina að lögreglan geri sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða. Gríðarlegur mannskapur hafi safnast fyrir í borginni þennan dag. Málið verði rannsakað. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Í frétt Sky sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að um sé að ræða hina 36 ára gömlu Alice Chambers. Hún er 36 ára arkitekt frá Ástralíu og beið ásamt öðrum vegfarendum eftir því að geta barið nýjan konung augum á leið hans til krýningarinnar. Hún segist hafa setið á jörðinni ásamt hópi af öðru fólki þegar hún hafi skyndilega tekið eftir mikilli hreyfingu á hópi af fólki í kringum sig. Þar hafi verið á ferðinni mótmælendahópur gegn olíuvinnslu og gerðust hlutirnir hratt. Hafi engu skeytt um útskýringar „Áður en ég gat staðið upp voru tveir lögreglumenn mættir og gripu mig, áður en þeir drifu mig í burtu í handjárnum,“ hefur sjónvarpsstöðin eftir Alice. Hún segir lögreglumennina engu hafa skeytt um það þegar hún hafi útskýrt að hún væri einfaldlega saklaus vegfarandi. Alice þurfti þrátt fyrir þetta að eyða restinni af krýningardeginum á lögreglustöð. Hún segir að hún hafi síðar ekki fengið að ræða við lögreglumenn fyrr en um kvöldmatarleytið, sem hafi verið fljótir að gera sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða og því sleppt henni. Talsmaður bresku lögreglunnar segir í samtali við Sky sjónvarpsstöðina að lögreglan geri sér grein fyrir því að um mistök hafi verið að ræða. Gríðarlegur mannskapur hafi safnast fyrir í borginni þennan dag. Málið verði rannsakað.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira