Gunni Magg er hann sá brotið í beinni: „Guð minn almáttugur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 12:01 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var skiljanlega mjög svekktur í leikslok. S2 Sport Staðan er 1-1 í einvígi Aftureldingar og Hauka eftir mjög umdeildan endi á öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, átti mjög erfitt með sig eftir leik Hauka og Aftureldingar þar sem Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndunni. Afturelding vildi fá aukakast í sókninni á undan sem flestir töldu að yrði lokasókn leiksins en Haukar unnu boltann og skoruðu rétt áður en leiktíminn rann út. „Vá, þetta bara ólýsanlegt. Frábær leikur, tvö frábær lið og barátta á báða bóga. Þetta átti ekki að enda svona. Ég held að það sjái það allir í húsinu að auðvitað var þetta vara fríkast,“ sagði Gunnar Magnússon. „Auðvitað hljóta dómararnir að vera svekktastir af öllum hérna og svekktari en við. Horfðu bara á þetta. Guð minn almáttugur,“ sagði Gunnar. „Þetta er rosalegt að horfa á þetta,“ sagði Gunnar en hann var þá að horfa á atvikið á sjónvarpsskjá. „Dómararnir gera mistök en ef þú gerir mistök sem ræður úrslitum þá hljóta þeir af vera svekktari heldur en allir í húsinu. Ég hef ekki fundið mann sem hefur sagt að þetta hafi ekki verið fríkast. Þetta eru bara mistök og leiðinlegt að þetta skuli hafa ráðist á þessu. Ömurlegt,“ sagði Gunnar. „Við hefðum þá getað farið í framlengingu og betra liðið unnið. Það hefði geta farið á hvorn veginn sem var. Þetta er bara mjög súrt,“ sagði Gunnar. Það má sjá allt viðtalið við Gunnar hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Gunnar Magnússon Olís-deild karla Haukar Afturelding Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, átti mjög erfitt með sig eftir leik Hauka og Aftureldingar þar sem Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndunni. Afturelding vildi fá aukakast í sókninni á undan sem flestir töldu að yrði lokasókn leiksins en Haukar unnu boltann og skoruðu rétt áður en leiktíminn rann út. „Vá, þetta bara ólýsanlegt. Frábær leikur, tvö frábær lið og barátta á báða bóga. Þetta átti ekki að enda svona. Ég held að það sjái það allir í húsinu að auðvitað var þetta vara fríkast,“ sagði Gunnar Magnússon. „Auðvitað hljóta dómararnir að vera svekktastir af öllum hérna og svekktari en við. Horfðu bara á þetta. Guð minn almáttugur,“ sagði Gunnar. „Þetta er rosalegt að horfa á þetta,“ sagði Gunnar en hann var þá að horfa á atvikið á sjónvarpsskjá. „Dómararnir gera mistök en ef þú gerir mistök sem ræður úrslitum þá hljóta þeir af vera svekktari heldur en allir í húsinu. Ég hef ekki fundið mann sem hefur sagt að þetta hafi ekki verið fríkast. Þetta eru bara mistök og leiðinlegt að þetta skuli hafa ráðist á þessu. Ömurlegt,“ sagði Gunnar. „Við hefðum þá getað farið í framlengingu og betra liðið unnið. Það hefði geta farið á hvorn veginn sem var. Þetta er bara mjög súrt,“ sagði Gunnar. Það má sjá allt viðtalið við Gunnar hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Gunnar Magnússon
Olís-deild karla Haukar Afturelding Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15