Jafnt í þýðingalitlum Íslendingaslag Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 16:13 Aron og félagar eru komnir í undanúrslit. Vísir/Vilhelm Álaborg og Ribe-Esbjerg gerðu 36-36 jafntefli í síðasta leik liðanna í úrslitakeppnisriðli í danska handboltanum í dag. Álaborg var búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum fyrir leikinn. Fyrir leikinn í dag voru Álaborg og Skjern bæði búin að tryggja sér sæti í undanúrslitum en tvö efstu lið riðlanna tveggja í úrslitakeppninni fara áfram. Ribe-Esbjerg var í þriðja sætinu og átti ekki möguleika á að fara ofar. Það var mikið skorað í leiknum í dag. Staðan í hálfleik var 19-16 fyrir Álaborg sem héldu frumkvæðinu lengst af í síðari hálfleiknum en þegar um fimm mínútur voru eftir jafnaði Ágúst Elí Björgvinsson með skoti yfir allan völlinn, staðan þá 34-34. Ribe-Esbjerg komst síðan yfir en Álaborg svaraði með tveimur mörkum og náði forystunni á ný. Ribe-Esbjerg jafnaði hins vegar metin og heimaliðinu tókst ekki að nýta sína síðustu sókn. Lokatölur 36-36. Aron Pálmarsson var einn af þremur leikmönnum Álaborgar sem skoruðu sjö mörk í leiknum og hann gaf þar að auki tvær stoðsendingar. Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk fyrir Ribe-Esbjerg og gaf fjórar stoðsendingar og þá skoraði Arnar Birkir Hálfdánsson eitt mark. Ágúst Elí varði 10 skot í markinu eða 22% þeirra skota sem hann fékk á sig. Eins og áður segir var Álaborg búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Þar mæta þeir annaðhvort GOG eða Frederecia sem eru búin að tryggja sér áfram úr hinum riðlinum. Danski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira
Fyrir leikinn í dag voru Álaborg og Skjern bæði búin að tryggja sér sæti í undanúrslitum en tvö efstu lið riðlanna tveggja í úrslitakeppninni fara áfram. Ribe-Esbjerg var í þriðja sætinu og átti ekki möguleika á að fara ofar. Það var mikið skorað í leiknum í dag. Staðan í hálfleik var 19-16 fyrir Álaborg sem héldu frumkvæðinu lengst af í síðari hálfleiknum en þegar um fimm mínútur voru eftir jafnaði Ágúst Elí Björgvinsson með skoti yfir allan völlinn, staðan þá 34-34. Ribe-Esbjerg komst síðan yfir en Álaborg svaraði með tveimur mörkum og náði forystunni á ný. Ribe-Esbjerg jafnaði hins vegar metin og heimaliðinu tókst ekki að nýta sína síðustu sókn. Lokatölur 36-36. Aron Pálmarsson var einn af þremur leikmönnum Álaborgar sem skoruðu sjö mörk í leiknum og hann gaf þar að auki tvær stoðsendingar. Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk fyrir Ribe-Esbjerg og gaf fjórar stoðsendingar og þá skoraði Arnar Birkir Hálfdánsson eitt mark. Ágúst Elí varði 10 skot í markinu eða 22% þeirra skota sem hann fékk á sig. Eins og áður segir var Álaborg búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Þar mæta þeir annaðhvort GOG eða Frederecia sem eru búin að tryggja sér áfram úr hinum riðlinum.
Danski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira