Hundrað þúsund rússneskir hermenn fallið eða særst síðan í desember Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. maí 2023 10:56 Hörðustu bardagarnir í Úkraínu hafa geisað í Bakhmut síðustu mánuði. Hér eru úkraínskir hermenn við skotgrafir sínar við bæinn. Diego Herrera Carcedo/Anadolu Agency/Getty Yfir tuttugu þúsund rússneskir hermenn hafa fallið og yfir áttatíu þúsund hafa særst frá því í desember síðastliðnum. Þetta fullyrða bandarísk yfirvöld. AP fréttastofan hefur eftir talsmanni bandaríska þjóðaröryggisráðsins John Kirby að ný gögn bandarísku leyniþjónustunnar staðfesti tölur yfir mannfall Rússa. Sjálf hafa rússnesk yfirvöld ekkert gefið upp en Kirby greinir ekki frá því hvernig bandaríska leyniþjónustan komst að þessu. Flestir hermannanna hafa fallið í hörðum bardögum í austurhluta Úkraínu við bæinn Bakhmut. Bæði Rússar og Úkraínumenn virðast leggja allt sitt í bardaga um bæinn og hafa hörðustu bardagar stríðsins farið þar fram undanfarna mánuði. Helmingur þeirra Rússa sem fallið hafa í bardögum í Úkraínu hafa verið málaliðar á vegum Wagner Group að sögn Kirby. Eru margir þar á meðal fangar sem sleppt var úr fangelsi og gert að berjast fyrir hönd rússneskra stjórnvalda. Segir Kirby að hermenn á vegum Wagner Group sé „hent í bardaga án nægrar þjálfunar, leiðsagnar eða skipulags.“ Hann líkir bardögum í Bakhmut við nokkra af hörðustu bardögum síðari heimsstyrjaldar. „Þetta er þrefalt stærri tala látinna heldur en mannfall Bandaríkjanna í Guadalcanal orrustunni í síðari heimsstyrjöld og þessar tölur ná einungis til fimm mánaða,“ hefur AP fréttastofan eftir Kirby um þessar nýjustu tölur yfir mannfall Rússa. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Skutu fjölda eldflauga á Úkraínu í morgun Rússar skutu fjölda eldflauga á úkraínskar borgir í morgun. Að minnsta kosti einn lést í Kherson-héraði en 34 eru slasaðir í Dnipropetrovsk. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ræddi við varnarmálaráðherra Úkraínu símleiðis í morgun. 1. maí 2023 13:40 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
AP fréttastofan hefur eftir talsmanni bandaríska þjóðaröryggisráðsins John Kirby að ný gögn bandarísku leyniþjónustunnar staðfesti tölur yfir mannfall Rússa. Sjálf hafa rússnesk yfirvöld ekkert gefið upp en Kirby greinir ekki frá því hvernig bandaríska leyniþjónustan komst að þessu. Flestir hermannanna hafa fallið í hörðum bardögum í austurhluta Úkraínu við bæinn Bakhmut. Bæði Rússar og Úkraínumenn virðast leggja allt sitt í bardaga um bæinn og hafa hörðustu bardagar stríðsins farið þar fram undanfarna mánuði. Helmingur þeirra Rússa sem fallið hafa í bardögum í Úkraínu hafa verið málaliðar á vegum Wagner Group að sögn Kirby. Eru margir þar á meðal fangar sem sleppt var úr fangelsi og gert að berjast fyrir hönd rússneskra stjórnvalda. Segir Kirby að hermenn á vegum Wagner Group sé „hent í bardaga án nægrar þjálfunar, leiðsagnar eða skipulags.“ Hann líkir bardögum í Bakhmut við nokkra af hörðustu bardögum síðari heimsstyrjaldar. „Þetta er þrefalt stærri tala látinna heldur en mannfall Bandaríkjanna í Guadalcanal orrustunni í síðari heimsstyrjöld og þessar tölur ná einungis til fimm mánaða,“ hefur AP fréttastofan eftir Kirby um þessar nýjustu tölur yfir mannfall Rússa.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Skutu fjölda eldflauga á Úkraínu í morgun Rússar skutu fjölda eldflauga á úkraínskar borgir í morgun. Að minnsta kosti einn lést í Kherson-héraði en 34 eru slasaðir í Dnipropetrovsk. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ræddi við varnarmálaráðherra Úkraínu símleiðis í morgun. 1. maí 2023 13:40 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Skutu fjölda eldflauga á Úkraínu í morgun Rússar skutu fjölda eldflauga á úkraínskar borgir í morgun. Að minnsta kosti einn lést í Kherson-héraði en 34 eru slasaðir í Dnipropetrovsk. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ræddi við varnarmálaráðherra Úkraínu símleiðis í morgun. 1. maí 2023 13:40
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“