Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2023 23:30 Christian Berge er ekki að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars Daða Arnarssonar. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Nafn Berge hefur komið upp í nokkur skipti á undanförnum vikum í tengslum við umræðuna um næsta þjálfara íslenska landsliðsins. Berge er í dag þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad þar sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika, en hann þjálfaði einnig norska landsliðið um árabil. Undir stjórn Berge unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígang (2017 og 2019) og einu sinni hafnaði liðið í þriðja sæti á EM (2020). Berge virðist þó ekki vera að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars sem greinir frá málinu á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins sagði sá norski nei við HSÍ í upphafi vikunnar. Eftir það hefur samtalið milli HSÍ og Snorra Steins verið virkt. Samtalið heldur áfram um helgina. HSÍ vonast til að klára málið í upphafi næstu viku. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/BI6zbDxouu— Arnar Daði (@arnardadi) April 28, 2023 Arnar segir að Berge hafi hafnað starfinu í upphafi vikunnar og að HSÍ hafi nú virkjað samtalið við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals. Nafn Snorra hefur einnig borið á góma í umræðunni um næsta landsliðsþjálfara. Þá segir Arnar einnig að HSÍ vilji klára málið fljótlega eftir helgi, en íslenska karlalandsliðið mætir Eistlandi í lokaumferð undankeppni EM á sunnudaginn. Með sigri tryggir íslenska liðið sér efsta sæti riðilsins og þar með yrði Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM sem haldið verður í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Landslið karla í handbolta HSÍ Handkastið Tengdar fréttir Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Nafn Berge hefur komið upp í nokkur skipti á undanförnum vikum í tengslum við umræðuna um næsta þjálfara íslenska landsliðsins. Berge er í dag þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad þar sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika, en hann þjálfaði einnig norska landsliðið um árabil. Undir stjórn Berge unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígang (2017 og 2019) og einu sinni hafnaði liðið í þriðja sæti á EM (2020). Berge virðist þó ekki vera að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars sem greinir frá málinu á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins sagði sá norski nei við HSÍ í upphafi vikunnar. Eftir það hefur samtalið milli HSÍ og Snorra Steins verið virkt. Samtalið heldur áfram um helgina. HSÍ vonast til að klára málið í upphafi næstu viku. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/BI6zbDxouu— Arnar Daði (@arnardadi) April 28, 2023 Arnar segir að Berge hafi hafnað starfinu í upphafi vikunnar og að HSÍ hafi nú virkjað samtalið við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals. Nafn Snorra hefur einnig borið á góma í umræðunni um næsta landsliðsþjálfara. Þá segir Arnar einnig að HSÍ vilji klára málið fljótlega eftir helgi, en íslenska karlalandsliðið mætir Eistlandi í lokaumferð undankeppni EM á sunnudaginn. Með sigri tryggir íslenska liðið sér efsta sæti riðilsins og þar með yrði Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM sem haldið verður í Þýskalandi í janúar á næsta ári.
Landslið karla í handbolta HSÍ Handkastið Tengdar fréttir Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25