Hitafundir í Kvennó og MS vegna mögulegrar sameiningar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 16:25 Tíðindin komu kennurum í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðuneytið vill kanna fýsileika þess að sameina Kvennaskólann í Reykjavík og Menntaskólann við Sund í húsnæði í Stakkahlíð. Kennurum skólanna var tilkynnt þetta á fundum síðdegis. Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent