Byrjað verður að rukka á jarðvegstippinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2023 18:04 Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, sem fór yfir aðgerðaráætlunina á fundinum, sem var samþykkt af öllum bæjarfulltrúum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á fundi bæjarstjórnar Árborgar, sem fór fram í dag voru meðal annars kynnt drög að aðgerðaráætlun í samræmi við samkomulag innviðarráðherra og bæjarstjórnar um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit með sveitarfélaginu vegna 27 milljarða skulda þess. Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Neytendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Sjá meira
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Neytendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Sjá meira