Árásarmennirnir sagðir á menntaskólaaldri Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2023 15:41 Grímur Grímsson er yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Vísir/Arnar Karlmaður á þrítugsaldri sem stunginn var til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði seint í gærkvöldi var með fleiri en einn stunguáverka. Þeir sem eru í haldi lögreglu eru sagðir á menntaskólaaldri. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira