Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2023 10:31 Ýmir Örn og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu þýska bikarinn í lygilegum leik. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“ Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti