Rússnesk herþota skaut á rússnesku borgina Belgorod Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2023 06:38 Nokkrum myndum af vettvangi hefur verið dreift til erlendra miðla. Getty/Héraðsyfirvöld Belgorod Rússnesk herþota skaut af vopnum sínum á rússnesku borgina Belgorod seint í gærkvöldi. Tvær konur slösuðust og fjögur íbúðahús og fjórir bílar skemmdust, að sögn yfirvalda. Staðaryfirvöld greindu frá því í gærkvöldi að sprenging hefði orðið í borginni og að gígur, um það bil 20 metrar að þvermáli, hefði myndast á einni aðalgötu borgarinnar. Neyðarástandi var lýst yfir. Stuttu síðar hafði fréttastofan Tass eftir varnarmálaráðuneytinu að slys hefði átt sér stað þegar rússnesk herþota var að fljúga yfir borgina og að óvart hefði verið hleyt af vopnum þotunnar. Samkvæmt Reuters hefur varnarmálaráðuneytið ekki gefið upp um hvers konar vopn var að ræða en þotan var af tegundinni Sukhoi Su-34. Myndskeið frá vettvangi sýna steypuhrúgur, brotnar rúður nærliggjandi byggingar og skemmdar bifreiðar. Á einu myndskeiði virðist bíll vera á hvolfi ofan á þaki verslunar. Belgorod liggur nærri landamærunum að Úkraínu og eldsneytis- og vopnageymslur í borginni hafa verið skotmörk Úkraínumanna eftir að Rússar gerðu innrás. Guardian greindi frá. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Staðaryfirvöld greindu frá því í gærkvöldi að sprenging hefði orðið í borginni og að gígur, um það bil 20 metrar að þvermáli, hefði myndast á einni aðalgötu borgarinnar. Neyðarástandi var lýst yfir. Stuttu síðar hafði fréttastofan Tass eftir varnarmálaráðuneytinu að slys hefði átt sér stað þegar rússnesk herþota var að fljúga yfir borgina og að óvart hefði verið hleyt af vopnum þotunnar. Samkvæmt Reuters hefur varnarmálaráðuneytið ekki gefið upp um hvers konar vopn var að ræða en þotan var af tegundinni Sukhoi Su-34. Myndskeið frá vettvangi sýna steypuhrúgur, brotnar rúður nærliggjandi byggingar og skemmdar bifreiðar. Á einu myndskeiði virðist bíll vera á hvolfi ofan á þaki verslunar. Belgorod liggur nærri landamærunum að Úkraínu og eldsneytis- og vopnageymslur í borginni hafa verið skotmörk Úkraínumanna eftir að Rússar gerðu innrás. Guardian greindi frá.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent