Skip strandaði á Húnaflóa Bjarki Sigurðsson skrifar 18. apríl 2023 15:25 Mynd frá vettvangi. Landhelgisgæslan Erlent flutningaskip strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa fyrr í dag. Varðskipið Freyja er á leiðinni að strandstað sem og þyrla Landhelgisgæslunnar. Líðan áhafnarinnar er góð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Umrætt skip heitir Wilson Skaw og er áburðarflutningaskip. Var það á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Flutningaskipið er um 4000 brúttótonn og um 113 metra langt. Skipið er staðsett þar sem græni punkturinn er. Varðskipið Freyja var statt í Skagafirði þegar tilkynning um strandið barst og var þegar í stað kallað út sem og áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þá var björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Skagaströnd sömuleiðis beðið um að halda á vettvang. Klippa: Skip strand á Húnaflóa Veður á strandstað er með besta móti og segir skipstjórinn að líðan áhafnarinnar sé góð. Gert er ráð fyrir að varðskipið Freyja verði komið á strandstað um kvöldmatarleitið en þá verða næstu skref metin. Von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar á staðinn eftir rúma klukkustund. Landhelgisgæslan hefur gert Umhverfisstofnun viðvart um strandið. Mynd frá vettvangi.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Skipaflutningar Strand Wilson Skaw Strandabyggð Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Umrætt skip heitir Wilson Skaw og er áburðarflutningaskip. Var það á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Flutningaskipið er um 4000 brúttótonn og um 113 metra langt. Skipið er staðsett þar sem græni punkturinn er. Varðskipið Freyja var statt í Skagafirði þegar tilkynning um strandið barst og var þegar í stað kallað út sem og áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þá var björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Skagaströnd sömuleiðis beðið um að halda á vettvang. Klippa: Skip strand á Húnaflóa Veður á strandstað er með besta móti og segir skipstjórinn að líðan áhafnarinnar sé góð. Gert er ráð fyrir að varðskipið Freyja verði komið á strandstað um kvöldmatarleitið en þá verða næstu skref metin. Von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar á staðinn eftir rúma klukkustund. Landhelgisgæslan hefur gert Umhverfisstofnun viðvart um strandið. Mynd frá vettvangi.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Skipaflutningar Strand Wilson Skaw Strandabyggð Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira