Líflaus fjölbreytileiki Bergvin Oddsson skrifar 11. apríl 2023 15:30 Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Af töppum Einar Bárðarson Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Skoðun Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Skoðun Hugleiðing á konudag Sigurður Ingi Arnars Unuson skrifar Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar Skoðun Viðbrögð barna við sorg Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Sjá meira
Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson Skoðun