Föst í sjö tíma í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. apríl 2023 18:53 Um klukkan hálf sjö var byrjað að hleypa farþegum, sem lentu upp úr klukkan eitt í dag, frá borði. vísir/vilhelm Tæplega 2.200 farþegar hafa setið fastir í fjórtán flugvélum frá Icelandair og Play á Keflavíkurflugvelli í dag vegna hvassviðris. 55 hnúta vindhviður mældust á vellinum. Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér: Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér:
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira