Tapparnir nú áfastir á plastflöskum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2023 20:05 Nýju tapparnir hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá viðskiptavinum Coca Cola á Íslandi. Aðsend Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa hann af flöskunni. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir flöskunni sé endurunnið saman. Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira