Tapparnir nú áfastir á plastflöskum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2023 20:05 Nýju tapparnir hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá viðskiptavinum Coca Cola á Íslandi. Aðsend Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa hann af flöskunni. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir flöskunni sé endurunnið saman. Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira
Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira