Krufningu lokið og kæra líkleg Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2023 09:40 Kettlingarnir fundust dauðir í byrjun mars. Krufningu fimm kettlinga, sem fundust dauðir í læk á Eskifirði í byrjun mars, er lokið og líklegt er að Matvælastofnun kæri málið til lögreglu. Þetta segir í frétt Ríkisútvarpsins um málið. Þar er haft eftir Ólafi Jónssyni héraðsdýralækni að málið sé á lokastigi og að allar líkur séu á að málið verði sent á borð lögreglu. Málið vakti mikinn óhug á Eskifirði og víðar þegar fluttar voru fréttir af því í byrjun mars. Í frétt RÚV segir að rannsóknarstöð Háskóla Íslands á Keldum hafi krufið kettlingana fimm og skilað niðurstöðum rannsóknar sinnar til MAST. MAST hafi farið með rannsókn málsins að örðu leyti og hún hafi meðal annars snúið að því hvort kettlingunum hafi verið drekkt í læknum eða þeir drepnir annars staðar og komið fyrir í læknum. Sú rannsókn sé á lokastigi. Þá segir að samkvæmt lögum geti MAST lokið málum með stjórnvaldssektum upp á allt að eina milljón króna, teljist mál upplýst. Geti MAST ekki gert nægilega ítarlega rannsókn, eða brot séu meiriháttar og verknaður framinn með sérstaklega vítaverðum hætti, beri stofnuninni að kæra mál til lögreglu. Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Þetta segir í frétt Ríkisútvarpsins um málið. Þar er haft eftir Ólafi Jónssyni héraðsdýralækni að málið sé á lokastigi og að allar líkur séu á að málið verði sent á borð lögreglu. Málið vakti mikinn óhug á Eskifirði og víðar þegar fluttar voru fréttir af því í byrjun mars. Í frétt RÚV segir að rannsóknarstöð Háskóla Íslands á Keldum hafi krufið kettlingana fimm og skilað niðurstöðum rannsóknar sinnar til MAST. MAST hafi farið með rannsókn málsins að örðu leyti og hún hafi meðal annars snúið að því hvort kettlingunum hafi verið drekkt í læknum eða þeir drepnir annars staðar og komið fyrir í læknum. Sú rannsókn sé á lokastigi. Þá segir að samkvæmt lögum geti MAST lokið málum með stjórnvaldssektum upp á allt að eina milljón króna, teljist mál upplýst. Geti MAST ekki gert nægilega ítarlega rannsókn, eða brot séu meiriháttar og verknaður framinn með sérstaklega vítaverðum hætti, beri stofnuninni að kæra mál til lögreglu.
Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira