Endurnýja tryggingar á Nordstream-gasleiðslunni Kjartan Kjartansson skrifar 4. apríl 2023 11:49 Nordstream 1-gasleiðslan liggur um Eystrasalt á milli Rússlands og Þýskalands. Rússneskt gas var um 40% af innfluttu gasi í Evrópui fyrir innrásina í Úkraínu en hlutdeild þess er nú í kringum 10%. Vísir/EPA Tvö stór þýsk tryggingafélög endurnýjuðu tryggingu á Nordstream 1-gasleiðslunni sem skemmdarverk voru unnin á í haust. Það er sagt benda til þess að ekki hafi verið útilokað að leiðslan verði tekin aftur í notkun einhvern daginn. Nordstream 1-leiðslan flutti gas frá Rússlandi til meginlands Evrópu en þau viðskipti stöðvuðust nánast í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í fyrra. Í september voru skemmdir svo unnar á bæði Nordstream 1 og 2. Reuters-fréttastofan hefur eftir heimildarmönnum sínum að Munich Re og Allianz, tvö stærstu tryggingafélög Þýskalands, hafi endurnýjað vátryggingu fyrir Nordstream 1. Þrátt fyrir að þýsk stjórnvöld hafi rofið tengsl við Rússland hafi þau ekki lagst gegn ákvörðun tryggingafélaganna. Rússesk stjórnvöld eiga 51 prósent í gasleiðslunni í gegnum ríkisorkufyrirtækið Gazprom. Flestir vestrænir fjárfestar hafa afskrifað eignarhlut sinn í henni. Einhverjir hluthafar eru sagðir vilja viðhalda leiðslunni ef ske kynni að samskipti Rússa við Evrópu batni. Endurnýjaða tryggingin er sögð auðvelda viðgerðir á leiðslunni ef til þess kemur að hún verði aftur notuð til þess að flytja gas frá Rússlandi til Þýskalands. Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Tengdar fréttir Gruna hóp tengdan Úkraínu um Nord Stream árásina Yfirvöld í Bandaríkjunum og Þýskalandi telja hóp manna sem tengjast Úkraínu bera ábyrgð á skemmdarverkum sem unnin voru á Nord Stream gasleiðslunum í Eystrasaltshafi. Leiðslurnar sem lágu frá Rússlandi til Þýskalandi eyðilögðust í sprengingu í fyrra. 7. mars 2023 20:01 Danir telja sprengingarnar hafa verið skemmdarverk Forsætisráðherra Danmerkur sagði á blaðamannafundi fyrr í kvöld að dönsk yfirvöld telji að sprengingarnar tvær, sem ollu leka á Nord stream gasleiðslunum í gær, hafi verið skemmdarverk. Hún sagðist þó ekkert geta gefið upp um hverjir eru taldir standa að baki skemmdarverkum. 27. september 2022 19:52 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nordstream 1-leiðslan flutti gas frá Rússlandi til meginlands Evrópu en þau viðskipti stöðvuðust nánast í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í fyrra. Í september voru skemmdir svo unnar á bæði Nordstream 1 og 2. Reuters-fréttastofan hefur eftir heimildarmönnum sínum að Munich Re og Allianz, tvö stærstu tryggingafélög Þýskalands, hafi endurnýjað vátryggingu fyrir Nordstream 1. Þrátt fyrir að þýsk stjórnvöld hafi rofið tengsl við Rússland hafi þau ekki lagst gegn ákvörðun tryggingafélaganna. Rússesk stjórnvöld eiga 51 prósent í gasleiðslunni í gegnum ríkisorkufyrirtækið Gazprom. Flestir vestrænir fjárfestar hafa afskrifað eignarhlut sinn í henni. Einhverjir hluthafar eru sagðir vilja viðhalda leiðslunni ef ske kynni að samskipti Rússa við Evrópu batni. Endurnýjaða tryggingin er sögð auðvelda viðgerðir á leiðslunni ef til þess kemur að hún verði aftur notuð til þess að flytja gas frá Rússlandi til Þýskalands.
Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Tengdar fréttir Gruna hóp tengdan Úkraínu um Nord Stream árásina Yfirvöld í Bandaríkjunum og Þýskalandi telja hóp manna sem tengjast Úkraínu bera ábyrgð á skemmdarverkum sem unnin voru á Nord Stream gasleiðslunum í Eystrasaltshafi. Leiðslurnar sem lágu frá Rússlandi til Þýskalandi eyðilögðust í sprengingu í fyrra. 7. mars 2023 20:01 Danir telja sprengingarnar hafa verið skemmdarverk Forsætisráðherra Danmerkur sagði á blaðamannafundi fyrr í kvöld að dönsk yfirvöld telji að sprengingarnar tvær, sem ollu leka á Nord stream gasleiðslunum í gær, hafi verið skemmdarverk. Hún sagðist þó ekkert geta gefið upp um hverjir eru taldir standa að baki skemmdarverkum. 27. september 2022 19:52 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gruna hóp tengdan Úkraínu um Nord Stream árásina Yfirvöld í Bandaríkjunum og Þýskalandi telja hóp manna sem tengjast Úkraínu bera ábyrgð á skemmdarverkum sem unnin voru á Nord Stream gasleiðslunum í Eystrasaltshafi. Leiðslurnar sem lágu frá Rússlandi til Þýskalandi eyðilögðust í sprengingu í fyrra. 7. mars 2023 20:01
Danir telja sprengingarnar hafa verið skemmdarverk Forsætisráðherra Danmerkur sagði á blaðamannafundi fyrr í kvöld að dönsk yfirvöld telji að sprengingarnar tvær, sem ollu leka á Nord stream gasleiðslunum í gær, hafi verið skemmdarverk. Hún sagðist þó ekkert geta gefið upp um hverjir eru taldir standa að baki skemmdarverkum. 27. september 2022 19:52