Forseti Ungra umhverfissinna til Seðlabankans Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2023 11:45 Tinna kemur til Seðlabankans frá Klöppum, þar sem hún starfaði sem sjálfbærnisérfræðingur. Aðsend Tinna Hallgrímsdóttir hefur látið af störfum sem forseti Ungra umhverfissinna og verið ráðin til starfa sem loftslags- og sjálfbærnisérfræðingur Seðlabanka Íslands. Hún mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem forseti Ungra umhverfissinna á aðalfundi sem fram fer um miðjan næsta mánuð. Hún kemur til Seðlabankans frá Klöppum þar sem hún hefur starfað sem sjálfbærnisérfræðingur. Tinna greinir frá þessu í færslu á Facebook í dag. Þar segir Tinna að hún muni starfa á skrifstofu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og vinna „þvert á svið bankans að framgangi loftslagsmála og sjálfbærni, bæði hvað varðar rekstur bankans sem og þau faglegu markmið sem setja þarf í fjármálaeftirliti, fjármálastöðugleika og peningastefnu til framtíðar.“ Tinna segist mjög spennt fyrir verkefninu. „Í ljósi þessa mun ég ekki sækjast eftir endurkjöri sem forseti Ungra umhverfissinna á aðalfundinum þann 15. apríl og hefur Egill Ö. Hermannsson, varaforseti, tekið við skyldum mínum. Ég kveð stjórn með þakklæti og hlakka til áframhaldandi samstarfs sem almennur félagi.“ Sem forseti Ungra umhverfissinna var Tinna skipuð af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í Loftslagsráð, auk þess að eiga sæti í Sjálfbærniráði. Hún er jafnframt ungmennafulltrúi Íslands í sérfræðingahóp Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun, en áður gegndi hún stöðu ungmennafulltrúa Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar ásamt því að vera varafulltrúi á sviði mannréttinda. Tinna er með meistaragráðu í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands auk B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði. Vistaskipti Seðlabankinn Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Hún mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem forseti Ungra umhverfissinna á aðalfundi sem fram fer um miðjan næsta mánuð. Hún kemur til Seðlabankans frá Klöppum þar sem hún hefur starfað sem sjálfbærnisérfræðingur. Tinna greinir frá þessu í færslu á Facebook í dag. Þar segir Tinna að hún muni starfa á skrifstofu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og vinna „þvert á svið bankans að framgangi loftslagsmála og sjálfbærni, bæði hvað varðar rekstur bankans sem og þau faglegu markmið sem setja þarf í fjármálaeftirliti, fjármálastöðugleika og peningastefnu til framtíðar.“ Tinna segist mjög spennt fyrir verkefninu. „Í ljósi þessa mun ég ekki sækjast eftir endurkjöri sem forseti Ungra umhverfissinna á aðalfundinum þann 15. apríl og hefur Egill Ö. Hermannsson, varaforseti, tekið við skyldum mínum. Ég kveð stjórn með þakklæti og hlakka til áframhaldandi samstarfs sem almennur félagi.“ Sem forseti Ungra umhverfissinna var Tinna skipuð af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í Loftslagsráð, auk þess að eiga sæti í Sjálfbærniráði. Hún er jafnframt ungmennafulltrúi Íslands í sérfræðingahóp Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun, en áður gegndi hún stöðu ungmennafulltrúa Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar ásamt því að vera varafulltrúi á sviði mannréttinda. Tinna er með meistaragráðu í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands auk B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði.
Vistaskipti Seðlabankinn Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent