Bein útsending: Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2023 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Arnar Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram á Grand hóteli í Reykjavík milli klukkan 10 og 16 í dag. Streymt verður frá þinginu og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira