Rútur í veseni á Fjarðarheiði bætast við álag á Seyðfirðinga Bjarki Sigurðsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 28. mars 2023 12:18 Guðjón Már Jónsson, yfirmaður í vettvangsstjórn á Seyðisfirði. Vísir/Sigurjón Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði fyrr í dag þrátt fyrir að búið sé að rýma fjölda húsa í bænum. Úr skipinu kom fjöldi fólksbíla og rúta sem sumar hverjar lentu í vandræðum á Fjarðarheiði. Að minnsta kosti eitt snjóflóð hefur fallið á Seyðisfjörð síðasta sólarhringinn og féll það á yfirgefna byggingu fyrir utan bæinn. Búið er að rýma fjölda húsa í bænum og segir Guðjón Már Jónsson, yfirmaður í vettvangsstjórn á Seyðisfirði, að rýmingin nái til um það bil sjötíu manns. Hann segir stöðuna vera óbreytta hvað varðar rýmingu í bænum. „Veðurstofan er að skoða betur fjallið. Þeir eru að rýna í þetta en þeir skoða þetta. Ástandið er þannig að það lítur út fyrir að það verður ekki neinni rýmingu aflétt,“ segir Guðjón í samtali við fréttastofu. Fjarðarheiði, heiðin milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða, hefur verið opnuð fyrir umferð. Fyrst voru það björgunaraðilar sem fengu að fara yfir heiðina og svo almenningur. Þá kom Norræna til hafnar í dag með fjölda ferðamanna sem ýmist voru í rútum eða með fólksbifreiðar. Guðjón segir að einhverjar rútur hafi nú þegar lent í vandræðum á heiðinni. „Það leggst bara ofan á þetta. Þetta sýnir það enn og aftur að göng eru miklu betri,“ segir Guðjón. Rúta í vandræðum á Fjarðarheiði fyrr í dag.Vísir/Sigurjón Múlaþing Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Að minnsta kosti eitt snjóflóð hefur fallið á Seyðisfjörð síðasta sólarhringinn og féll það á yfirgefna byggingu fyrir utan bæinn. Búið er að rýma fjölda húsa í bænum og segir Guðjón Már Jónsson, yfirmaður í vettvangsstjórn á Seyðisfirði, að rýmingin nái til um það bil sjötíu manns. Hann segir stöðuna vera óbreytta hvað varðar rýmingu í bænum. „Veðurstofan er að skoða betur fjallið. Þeir eru að rýna í þetta en þeir skoða þetta. Ástandið er þannig að það lítur út fyrir að það verður ekki neinni rýmingu aflétt,“ segir Guðjón í samtali við fréttastofu. Fjarðarheiði, heiðin milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða, hefur verið opnuð fyrir umferð. Fyrst voru það björgunaraðilar sem fengu að fara yfir heiðina og svo almenningur. Þá kom Norræna til hafnar í dag með fjölda ferðamanna sem ýmist voru í rútum eða með fólksbifreiðar. Guðjón segir að einhverjar rútur hafi nú þegar lent í vandræðum á heiðinni. „Það leggst bara ofan á þetta. Þetta sýnir það enn og aftur að göng eru miklu betri,“ segir Guðjón. Rúta í vandræðum á Fjarðarheiði fyrr í dag.Vísir/Sigurjón
Múlaþing Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent