„Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. mars 2023 20:00 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Diego Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15