Nauðungarvistun Bynes framlengd Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2023 11:19 Amanda Bynes árið 2011. EPA/PAUL BUCK Nauðungarvistun leikkonunnar Amöndu Bynes hefur verið framlengd um minnst viku og gæti verið framlengd í allt að mánuð. Barna- og táningastjarnan var vistuð á geðdeild fyrir viku, eftir að hún sást ganga nakin um götur Los Angeles. TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að Bynes, sem hefur lengi glímt við geðræn vandamál, tali ekki við sína nánustu og óljóst sé hvort hún muni eftir því að hafa búið á götum LA dagana áður en hún var lögð inn. Upprunalega átti nauðungarvistunin að gilda í þrjá daga. Sjá einnig: Lögð inn eftir að hún gekk nakin um götur LA Í grein TMZ segir að svo virðist sem Bynes hafi búið á götum LA í nokkra daga. Tæpt ár er liðið frá því að dómari felldi úr gildi forræði móður Bynes yfir henni. Móðirin fékk forræðið upphaflega árið 2013 eftir að Bynes greindist með geðhvarfasýki og hafði hún einnig verið í mikilli neyslu. Bynes er 36 ára gömul en móðir hennar studdi það að forræðið yrði fellt úr gildi og sagði Bynes hafa náð miklum árangri. Dómari sagði á sínum tíma að forræðið væri ekki lengur þarft þar sem Amanda hefði uppfyllt allar þær óskir sem dómstóllinn hafi gert til hennar. Sjá einnig: Amanda Bynes endurheimti sjálfræðið Bynes byrjaði ung að leika í vinsælum þáttum vestanhafs. Síðar meir lék hún í kvikmyndum eins og „What a Girl Wants“ með Colin Firth og „She‘s The Man“ með Channing Tatum. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að Bynes, sem hefur lengi glímt við geðræn vandamál, tali ekki við sína nánustu og óljóst sé hvort hún muni eftir því að hafa búið á götum LA dagana áður en hún var lögð inn. Upprunalega átti nauðungarvistunin að gilda í þrjá daga. Sjá einnig: Lögð inn eftir að hún gekk nakin um götur LA Í grein TMZ segir að svo virðist sem Bynes hafi búið á götum LA í nokkra daga. Tæpt ár er liðið frá því að dómari felldi úr gildi forræði móður Bynes yfir henni. Móðirin fékk forræðið upphaflega árið 2013 eftir að Bynes greindist með geðhvarfasýki og hafði hún einnig verið í mikilli neyslu. Bynes er 36 ára gömul en móðir hennar studdi það að forræðið yrði fellt úr gildi og sagði Bynes hafa náð miklum árangri. Dómari sagði á sínum tíma að forræðið væri ekki lengur þarft þar sem Amanda hefði uppfyllt allar þær óskir sem dómstóllinn hafi gert til hennar. Sjá einnig: Amanda Bynes endurheimti sjálfræðið Bynes byrjaði ung að leika í vinsælum þáttum vestanhafs. Síðar meir lék hún í kvikmyndum eins og „What a Girl Wants“ með Colin Firth og „She‘s The Man“ með Channing Tatum.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira